Gauknum lokað skyndilega vegna karaokíþyrstra Covid-sjúklinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 18:19 Veitingamönnum á Gauknum barst til eyrna að covid-smitaðir ætluðu að mæta á karaokí-kvöld á barnum. vísir/vilhelm Skemmtistaðurinn Gaukurinn verður lokaður í kvöld eftir að stjórnendum staðarins barst það til eyrna að karaokí þyrstir Covid-sjúklingar hygðust mæta á karaokí-kvöld, sem átti að vera á staðnum í kvöld. Þetta staðfestir rekstrarstjóri Gauksins í samtali við fréttastofu. „Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
„Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira