Börn leitað til umboðsmanns vegna bólusetningar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2021 18:46 Salvör Nordal er umboðsmaður barna. úr safni Börn hafa leitað til embættis umboðsmanns barna vegna bólusetninga sem hefjast á morgun. Umboðsmaður leggur áherslu á að börn og foreldrar gefi sér tíma til þess að ræða ávinning og áhættu bólusetninga til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira