Börn leitað til umboðsmanns vegna bólusetningar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2021 18:46 Salvör Nordal er umboðsmaður barna. úr safni Börn hafa leitað til embættis umboðsmanns barna vegna bólusetninga sem hefjast á morgun. Umboðsmaður leggur áherslu á að börn og foreldrar gefi sér tíma til þess að ræða ávinning og áhættu bólusetninga til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira