Tekjur Íslendinga: Skattadrottning seinasta árs er stærðfræðikennari Eiður Þór Árnason skrifar 20. ágúst 2021 16:16 Stundin birtir áætlaðar tekjur 3.125 einstaklinga sem tilheyra tekjuhæsta hundraðshluta Íslendinga. Inga Dóra Sigurðardóttir, stærðfræðikennari við Verzlunarskólann, var skattadrottning Íslands í fyrra. Inga hagnaðist, ásamt eiginmanni sínum Berki Arnviðarssyni, um tæpa tvo milljarða króna á sölu á hlutabréfum í danska fyrirtækinu ChemoMetec. Áætlaðar árstekjur hennar eru 1.995 milljónir króna en tekjur Barkar af sölunni eru jafnframt skráðar á hana. Greint er frá þessu í nýjasta tölublaði Stundarinnar þar sem birtur er listi yfir tekjuhæstu Íslendingana árið 2020. Börkur er einn stofnandi ChemoMetec en tveir synir þeirra högnuðust báðir um tæpar 250 milljónir króna á sölu hlutabréfa í fyrirtækinu. Telst fjölskyldan vera sú tekjuhæsta á Íslandi á seinasta ári. Hagnaður jókst um þúsund prósent vegna Covid-19 Rekstur ChemoMetec tók stakkaskiptum í heimsfaraldrinum en fyrirtækið selur meðal annars mælitæki og greiningarlausnir sem hafa verið nýtt í baráttunni gegn Covid-19. Þannig voru framleiðsluvörur fyrirtækisins meðal annars notaðar við þróun á bóluefni AstraZeneca. Fram kemur í umfjöllun Stundarinnar að virði hlutabréfa í fyrirtækinu hafi tæplega þrefaldast milli seinni hluta 2019 og seinni hluta 2020 en á síðasta ári jókst hagnaður félagsins um tæplega 1.000 prósent milli ára. Í sérblaðinu sem kom út í dag birtir Stundin áætlaðar tekjur 3.125 einstaklinga sem tilheyra tekjuhæsta hundraðshluta Íslendinga. Ólíkt tekjublöðum DV og Frjálsrar verslunar tekur Stundin einnig mið af greiddum fjármagnstekjuskatti sem hlýst af sölu eigna en ekki bara útsvarsskyldum tekjum. Tíu tekjuhæstu Íslendingarnir samkvæmt hátekjulista Stundarinnar Inga Dóra Sigurðardóttir stærðfræðikennari - 1.994.849.399 kr. Ragnar Guðjónsson útgerðarmaður - 1.633.390.548 kr. Pétur Björnsson framkvæmdastjóri - 1.457.466.712 kr. Árni Oddur Þórðarson fjárfestir, eigandi Eyris Invest og forstj. Marel - 680.771.664 kr. Hinrik Kristjánsson fyrrv. eigandi fiskvinnslunnar Kambs - 656.904.641 kr. Hjörleifur Þór Jakobsson fjárfestir - 573.887.252 kr. Kristján Loftsson fjárfestir og forstjóri Hvals hf - 549.375.629 kr. Bergþór Jónsson fjárfestir í byggingaiðnaði - 546.779.572 kr. Fritz Hendrik Berndsen fjárfestir í byggingaiðnaði - 529.437.140 kr. Einar Benediktsson fyrrverandi eigandi og forstjóri Olís - 441.525.551 kr. Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Vigdís sú eina á topp tíu með körlunum Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ber höfuð og herðar yfir aðra embættismenn og forstjóra ríkisfyrirtækja hvað varðar tekjur. Samkvæmt nýútkomnu Tekjublaði Frjálsrar Verslunar var Óskar Sesar með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur í fyrra. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands er eina konan á topp tíu listanum. 19. ágúst 2021 13:24 Tekjur Íslendinga: Lítil hreyfing á lista fjölmiðlafólks þar sem RÚVarar mega vel við una Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var tekjuhæsti fjölmiðlamaður landsins á síðasta ári samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar með 5,47 milljónir króna á mánuði að jafnaði. Hluti þeirra tekna eru eftirlaun frá tíma hans sem ráðherra, þingmaður og seðlabankastjóri. 19. ágúst 2021 07:00 Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Áætlaðar árstekjur hennar eru 1.995 milljónir króna en tekjur Barkar af sölunni eru jafnframt skráðar á hana. Greint er frá þessu í nýjasta tölublaði Stundarinnar þar sem birtur er listi yfir tekjuhæstu Íslendingana árið 2020. Börkur er einn stofnandi ChemoMetec en tveir synir þeirra högnuðust báðir um tæpar 250 milljónir króna á sölu hlutabréfa í fyrirtækinu. Telst fjölskyldan vera sú tekjuhæsta á Íslandi á seinasta ári. Hagnaður jókst um þúsund prósent vegna Covid-19 Rekstur ChemoMetec tók stakkaskiptum í heimsfaraldrinum en fyrirtækið selur meðal annars mælitæki og greiningarlausnir sem hafa verið nýtt í baráttunni gegn Covid-19. Þannig voru framleiðsluvörur fyrirtækisins meðal annars notaðar við þróun á bóluefni AstraZeneca. Fram kemur í umfjöllun Stundarinnar að virði hlutabréfa í fyrirtækinu hafi tæplega þrefaldast milli seinni hluta 2019 og seinni hluta 2020 en á síðasta ári jókst hagnaður félagsins um tæplega 1.000 prósent milli ára. Í sérblaðinu sem kom út í dag birtir Stundin áætlaðar tekjur 3.125 einstaklinga sem tilheyra tekjuhæsta hundraðshluta Íslendinga. Ólíkt tekjublöðum DV og Frjálsrar verslunar tekur Stundin einnig mið af greiddum fjármagnstekjuskatti sem hlýst af sölu eigna en ekki bara útsvarsskyldum tekjum. Tíu tekjuhæstu Íslendingarnir samkvæmt hátekjulista Stundarinnar Inga Dóra Sigurðardóttir stærðfræðikennari - 1.994.849.399 kr. Ragnar Guðjónsson útgerðarmaður - 1.633.390.548 kr. Pétur Björnsson framkvæmdastjóri - 1.457.466.712 kr. Árni Oddur Þórðarson fjárfestir, eigandi Eyris Invest og forstj. Marel - 680.771.664 kr. Hinrik Kristjánsson fyrrv. eigandi fiskvinnslunnar Kambs - 656.904.641 kr. Hjörleifur Þór Jakobsson fjárfestir - 573.887.252 kr. Kristján Loftsson fjárfestir og forstjóri Hvals hf - 549.375.629 kr. Bergþór Jónsson fjárfestir í byggingaiðnaði - 546.779.572 kr. Fritz Hendrik Berndsen fjárfestir í byggingaiðnaði - 529.437.140 kr. Einar Benediktsson fyrrverandi eigandi og forstjóri Olís - 441.525.551 kr.
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Vigdís sú eina á topp tíu með körlunum Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ber höfuð og herðar yfir aðra embættismenn og forstjóra ríkisfyrirtækja hvað varðar tekjur. Samkvæmt nýútkomnu Tekjublaði Frjálsrar Verslunar var Óskar Sesar með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur í fyrra. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands er eina konan á topp tíu listanum. 19. ágúst 2021 13:24 Tekjur Íslendinga: Lítil hreyfing á lista fjölmiðlafólks þar sem RÚVarar mega vel við una Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var tekjuhæsti fjölmiðlamaður landsins á síðasta ári samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar með 5,47 milljónir króna á mánuði að jafnaði. Hluti þeirra tekna eru eftirlaun frá tíma hans sem ráðherra, þingmaður og seðlabankastjóri. 19. ágúst 2021 07:00 Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Vigdís sú eina á topp tíu með körlunum Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ber höfuð og herðar yfir aðra embættismenn og forstjóra ríkisfyrirtækja hvað varðar tekjur. Samkvæmt nýútkomnu Tekjublaði Frjálsrar Verslunar var Óskar Sesar með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur í fyrra. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands er eina konan á topp tíu listanum. 19. ágúst 2021 13:24
Tekjur Íslendinga: Lítil hreyfing á lista fjölmiðlafólks þar sem RÚVarar mega vel við una Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var tekjuhæsti fjölmiðlamaður landsins á síðasta ári samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar með 5,47 milljónir króna á mánuði að jafnaði. Hluti þeirra tekna eru eftirlaun frá tíma hans sem ráðherra, þingmaður og seðlabankastjóri. 19. ágúst 2021 07:00
Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01