Afganskur fótboltamaður lést eftir fall úr flugvél Bandaríkjahers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:30 Hundruðr Afgana hlaupa við hlið flugvél Bandaríkjahers sem var í flugtaki frá Kabúl. AP/UGC Afganski unglinglandsliðsmaðurinn Zaki Anwari lést á mánudaginn eftir að hafa fall úr flugvél sem var á leiðinni í burtu frá Kabul flugvellinum í Afganistan. Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan. Fótbolti Afganistan Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan.
Fótbolti Afganistan Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira