Afganskur fótboltamaður lést eftir fall úr flugvél Bandaríkjahers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:30 Hundruðr Afgana hlaupa við hlið flugvél Bandaríkjahers sem var í flugtaki frá Kabúl. AP/UGC Afganski unglinglandsliðsmaðurinn Zaki Anwari lést á mánudaginn eftir að hafa fall úr flugvél sem var á leiðinni í burtu frá Kabul flugvellinum í Afganistan. Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan. Fótbolti Afganistan Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan.
Fótbolti Afganistan Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira