Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 14:00 Valsmenn fá mikið af stigum en þeir fá líka mikið af spjöldum. Vísir/Bára Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. Ekkert lið í deildinni hefur fengið fleiri gul spjöld en Hlíðaendaliðið í sumar og í raun eru Valsmenn í nokkrum sérflokki. Valur hefur fengið alls 46 gul spjöld í 17 leikjum eða 2,7 að meðaltali í leik. Það eru sex fleiri gul spjöld en næsta lið sem er Fylkir. Víkingur og KR eru síðan bæði með 39 gul eða einu spjaldi færra en Árbæjarliðið. Það eru tveir leikmenn Valsmenn sem hafa verið einstaklega duglegir að safna gulum spjöldum í sumar en það eru miðjumaðurinn Birkir Heimisson og miðvörðurinn Rasmus Christiansen. Báðir hafa þeir fengið sjö gul spjöld sem er það mesta hjá öllum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar til þess í sumar. Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25 Næstir á eftir þeim eru KR-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Kjartan Henry Finnbogason sem og FH-ingurinn Guðmann Þórisson sem allir hafa fengið sex gul sjöld í deildinni í sumar. Valsmenn voru í öðru sæti yfir flest gul spjöld í fyrra en þeir fengu þá 48 gul spjöld. Blikar voru með flest gul spjöld í fyrra en hafa tekið sig mikið á milli tímabila. Valsliðið er þó ekki með flest refsistig í Pepsi Max deild karla í sumar því Valsmenn hafa fengið aðeins eitt rautt spjald. Rauðu spjöld hjá Skagamönnum, sem eru fjögur talsins, skila liðinu flestum refsistigum af öllum liðum deildarinnar. Leiknir er aftur á móti það lið sem hefur fengið fæst gul spjöld í sumar eða 25. Það er fjórum spjöldum færra en Blikar og fimm færri en Keflavík. Leiknismenn hafa fengið eitt rautt spjald en bæði Blikar og Keflvíkingar hafa ekki séð rautt í Pepsi Max deildinni í sumar. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira
Ekkert lið í deildinni hefur fengið fleiri gul spjöld en Hlíðaendaliðið í sumar og í raun eru Valsmenn í nokkrum sérflokki. Valur hefur fengið alls 46 gul spjöld í 17 leikjum eða 2,7 að meðaltali í leik. Það eru sex fleiri gul spjöld en næsta lið sem er Fylkir. Víkingur og KR eru síðan bæði með 39 gul eða einu spjaldi færra en Árbæjarliðið. Það eru tveir leikmenn Valsmenn sem hafa verið einstaklega duglegir að safna gulum spjöldum í sumar en það eru miðjumaðurinn Birkir Heimisson og miðvörðurinn Rasmus Christiansen. Báðir hafa þeir fengið sjö gul spjöld sem er það mesta hjá öllum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar til þess í sumar. Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25 Næstir á eftir þeim eru KR-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Kjartan Henry Finnbogason sem og FH-ingurinn Guðmann Þórisson sem allir hafa fengið sex gul sjöld í deildinni í sumar. Valsmenn voru í öðru sæti yfir flest gul spjöld í fyrra en þeir fengu þá 48 gul spjöld. Blikar voru með flest gul spjöld í fyrra en hafa tekið sig mikið á milli tímabila. Valsliðið er þó ekki með flest refsistig í Pepsi Max deild karla í sumar því Valsmenn hafa fengið aðeins eitt rautt spjald. Rauðu spjöld hjá Skagamönnum, sem eru fjögur talsins, skila liðinu flestum refsistigum af öllum liðum deildarinnar. Leiknir er aftur á móti það lið sem hefur fengið fæst gul spjöld í sumar eða 25. Það er fjórum spjöldum færra en Blikar og fimm færri en Keflavík. Leiknismenn hafa fengið eitt rautt spjald en bæði Blikar og Keflvíkingar hafa ekki séð rautt í Pepsi Max deildinni í sumar.
Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira