Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Snorri Másson skrifar 16. ágúst 2021 11:52 Það er mikið lagt á sig fyrir gott útsýni. Hafþór Gunnarsson Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. Iðnaðarmenn hafa unnið hörðum höndum – og má segja lagt líf sitt að veði – til þess að festa stálbita í bjargið á tindi fjallsins, þar sem síðan verður smíðaður pallur með útsýni yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson sem hefur verið viðriðinn framkvæmdina frá upphafi skrifar í uppfærslu á Facebook að ljóst sé að einhverjir muni alls ekki hætta sér út á pallinn. Svo ægilegur er hann gestkomandi, þannig að maður getur rétt ímyndað sér hvernig aðstæður eru hjá þeim sem vinna við að setja hann upp. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Hann var smíðaður í Póllandi og nú hefur verið unnið að því að bora hann inn í fjallið. Hann á að opna í haust. Vonir standa til að með pallinum verði Bolafjall einn af vinsælustu ferðamannastöðum Vestfjarða. Sérstakt úrlausnarefni var að tryggja þol pallsins þegar snjósöfnunin er eins mikil og hún hefur tilhneigingu til að vera á Bolafjalli að vetri til.Hafþór Gunnarsson Hafþór Gunnarsson Hafþór Gunnarsson Hafþór Gunnarsson Áætluð lokaútkoma.SEI studio Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Iðnaðarmenn hafa unnið hörðum höndum – og má segja lagt líf sitt að veði – til þess að festa stálbita í bjargið á tindi fjallsins, þar sem síðan verður smíðaður pallur með útsýni yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson sem hefur verið viðriðinn framkvæmdina frá upphafi skrifar í uppfærslu á Facebook að ljóst sé að einhverjir muni alls ekki hætta sér út á pallinn. Svo ægilegur er hann gestkomandi, þannig að maður getur rétt ímyndað sér hvernig aðstæður eru hjá þeim sem vinna við að setja hann upp. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Hann var smíðaður í Póllandi og nú hefur verið unnið að því að bora hann inn í fjallið. Hann á að opna í haust. Vonir standa til að með pallinum verði Bolafjall einn af vinsælustu ferðamannastöðum Vestfjarða. Sérstakt úrlausnarefni var að tryggja þol pallsins þegar snjósöfnunin er eins mikil og hún hefur tilhneigingu til að vera á Bolafjalli að vetri til.Hafþór Gunnarsson Hafþór Gunnarsson Hafþór Gunnarsson Hafþór Gunnarsson Áætluð lokaútkoma.SEI studio
Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira