Hallgrímur: Ætlum að fara í Kópavog og vinna Breiðablik Árni Gísli Magnússon skrifar 15. ágúst 2021 19:31 Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við stigin þrjú sem lið hans vann sér inn í dag með sigri gegn Stjörnunni á Greifavelli. KA var 1-0 yfir í hálfeik en Stjarnan jafnaði í upphafi síðari hálfleiks. KA skoraði síðan sigurmarkið þegar rúmar 10 mínútur lifðu leiks og þar við sat. „Bara gríðarlega ánægður, frábært að vinna þriðja leikinn í röð hérna á Greifavelli, gríðarlega ánægður með að hafa unnið flottan og jafnan leik. Þetta hefði getað dottið báðu megin og við vorum virkilega ánægðir inn í klefa.” Staðan var enn jöfn þegar 10 mínútur lifðu leiks og fannst Hallgrími jafntefli líkleg niðurstaða á þeim tímapunkti. „Á þeim tímapunkti fannst mér hvorugt liðið vera eitthvað líklegt til að skora þannig að við töluðum aðeins saman og gerðum breytingar og sem betur fer tókst það. Við skoruðum tvö fín mörk og vorum aðeins heppnir í fyrri hálfleik að fá ekki á okkur fleiri mörk en markið sem við fengum á okkur er eitthvað sem við viljum gera betur í.” Stjarnan pressaði á vörn KA manna með sínum tveimur fremstu mönnum, þeim Oliver Haurits og Þorsteini Má Ragnarssyni, kom það KA liðinu á óvart? „Nei svo sem ekki, við vorum undirbúnir undir bæði, en mér fannst við ekki leysa það nógu vel, Stjarnan náði að pressa okkur með tvo og lokuðu svolítið á það uppspil sem við viljum þannig við erum ekki alveg sáttir með það. Stjarnan spilaði bara flottan leik og þeir eru í þannig stöðu að þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og eins og ég segi þetta var jafn leikur, við erum ánægðir með sigur og margt í leiknum en það eru sum atriði sem við þurfum að gera betur í ef við ætlum að fara alla leið”, sagði Hallgrímur. Dusan Brkovic fékk að líta sitt seinna gula spjald á 88. mínútu leiksins eftir baráttu við Emil Atlason í loftinu. Þetta var hans annað rauða spjald á tímabilinu og missir hann því af báðum leikjum liðsins sem fram undan eru við Breiðablik í deildinni. Hallgrímur segir það skarð sem erfitt sé að fylla en alls ekki ómögulegt. „Jú það er erfitt, hann er frábær varnarmaður, ég veit ekki alveg hvort þetta hafi verið rétt þarna í lokin en hann ákveður að dæma og gefur okkur gult spjald (og þar með rautt) og það að sjálfsögðu setur okkur í þá stöðu að við þurfum að skipta um mann þarna inni en það er nú bara fyrir aðrir að grípa tækfærið. Ívar fór í hafsent í dag og hefur spilað þar hjá okkur áður á móti Leikni og stóð sig frábærlega þannig að það er bara komið að honum.” Tveir leikir eru fram undan við Breiðablik sem er eitt þeirra liða sem eru í harðri toppbaráttu við KA menn. Eru þetta ekki gríðarlega mikilvægir leikir upp á titilbaráttu KA liðsins? „Jú, það er bara þannig, við erum í þeirri stöðu í deildinni þar sem við viljum vera og teljum okkur eiga vera og nú bara þurfa menn að sýna smá pung og sýna úr hverju þeir eru gerðir, þetta eru tveir hörku leikir. Við erum búnir að eiga erfiða leiki við Breiðablik undanfarin ár, jafna leiki, og nú bara þurfum við að tala um hvernig við ætlum að spila á móti Breiðablik, þeir eru svolítið öðruvísi lið en flest lið, spila vel og taka miklar áhættur. Við ætlum bara að mæta þeim og ætlum að vinna þessa leiki, þetta er ekkert flókið , við ætlum að fara í Kópavoginn og við ætlum að vinna”, sagði Hallgrímur kokhraustur. „Hún var allt í lagi, eins og ég segi uppspilið gekk ekki alveg eins og við vonuðumst til, eins og þú bentir á þá náðu þeir að pressa okkur vel en það er margt sem er jákvætt. Miðað við síðasta leik sem við spiluðum á móti Keflavík þá er þetta mikil bæting en það er ljóst að það eru nokkrir þættir þar sem við viljum gera aðeins betur og höfum verið að vinna í og höfum verið að gera betur fyrr á tímabilinu sem er aðeins að slakna hjá okkur, við þurfum bara aðeins að fara yfir það og við verðum með hörkulið og klárir á móti Breiðablik”, sagði Hallgrímur að lokum. Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
KA var 1-0 yfir í hálfeik en Stjarnan jafnaði í upphafi síðari hálfleiks. KA skoraði síðan sigurmarkið þegar rúmar 10 mínútur lifðu leiks og þar við sat. „Bara gríðarlega ánægður, frábært að vinna þriðja leikinn í röð hérna á Greifavelli, gríðarlega ánægður með að hafa unnið flottan og jafnan leik. Þetta hefði getað dottið báðu megin og við vorum virkilega ánægðir inn í klefa.” Staðan var enn jöfn þegar 10 mínútur lifðu leiks og fannst Hallgrími jafntefli líkleg niðurstaða á þeim tímapunkti. „Á þeim tímapunkti fannst mér hvorugt liðið vera eitthvað líklegt til að skora þannig að við töluðum aðeins saman og gerðum breytingar og sem betur fer tókst það. Við skoruðum tvö fín mörk og vorum aðeins heppnir í fyrri hálfleik að fá ekki á okkur fleiri mörk en markið sem við fengum á okkur er eitthvað sem við viljum gera betur í.” Stjarnan pressaði á vörn KA manna með sínum tveimur fremstu mönnum, þeim Oliver Haurits og Þorsteini Má Ragnarssyni, kom það KA liðinu á óvart? „Nei svo sem ekki, við vorum undirbúnir undir bæði, en mér fannst við ekki leysa það nógu vel, Stjarnan náði að pressa okkur með tvo og lokuðu svolítið á það uppspil sem við viljum þannig við erum ekki alveg sáttir með það. Stjarnan spilaði bara flottan leik og þeir eru í þannig stöðu að þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og eins og ég segi þetta var jafn leikur, við erum ánægðir með sigur og margt í leiknum en það eru sum atriði sem við þurfum að gera betur í ef við ætlum að fara alla leið”, sagði Hallgrímur. Dusan Brkovic fékk að líta sitt seinna gula spjald á 88. mínútu leiksins eftir baráttu við Emil Atlason í loftinu. Þetta var hans annað rauða spjald á tímabilinu og missir hann því af báðum leikjum liðsins sem fram undan eru við Breiðablik í deildinni. Hallgrímur segir það skarð sem erfitt sé að fylla en alls ekki ómögulegt. „Jú það er erfitt, hann er frábær varnarmaður, ég veit ekki alveg hvort þetta hafi verið rétt þarna í lokin en hann ákveður að dæma og gefur okkur gult spjald (og þar með rautt) og það að sjálfsögðu setur okkur í þá stöðu að við þurfum að skipta um mann þarna inni en það er nú bara fyrir aðrir að grípa tækfærið. Ívar fór í hafsent í dag og hefur spilað þar hjá okkur áður á móti Leikni og stóð sig frábærlega þannig að það er bara komið að honum.” Tveir leikir eru fram undan við Breiðablik sem er eitt þeirra liða sem eru í harðri toppbaráttu við KA menn. Eru þetta ekki gríðarlega mikilvægir leikir upp á titilbaráttu KA liðsins? „Jú, það er bara þannig, við erum í þeirri stöðu í deildinni þar sem við viljum vera og teljum okkur eiga vera og nú bara þurfa menn að sýna smá pung og sýna úr hverju þeir eru gerðir, þetta eru tveir hörku leikir. Við erum búnir að eiga erfiða leiki við Breiðablik undanfarin ár, jafna leiki, og nú bara þurfum við að tala um hvernig við ætlum að spila á móti Breiðablik, þeir eru svolítið öðruvísi lið en flest lið, spila vel og taka miklar áhættur. Við ætlum bara að mæta þeim og ætlum að vinna þessa leiki, þetta er ekkert flókið , við ætlum að fara í Kópavoginn og við ætlum að vinna”, sagði Hallgrímur kokhraustur. „Hún var allt í lagi, eins og ég segi uppspilið gekk ekki alveg eins og við vonuðumst til, eins og þú bentir á þá náðu þeir að pressa okkur vel en það er margt sem er jákvætt. Miðað við síðasta leik sem við spiluðum á móti Keflavík þá er þetta mikil bæting en það er ljóst að það eru nokkrir þættir þar sem við viljum gera aðeins betur og höfum verið að vinna í og höfum verið að gera betur fyrr á tímabilinu sem er aðeins að slakna hjá okkur, við þurfum bara aðeins að fara yfir það og við verðum með hörkulið og klárir á móti Breiðablik”, sagði Hallgrímur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki