Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel Torfason fagnar sigri í keppninni Sterkasti maður Íslands 2021. Skjámynd Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021 Aflraunir Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021
Aflraunir Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn