Missti af mikilvægum botnslag því hann var í brúðkaupi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 16:46 Guðmundur Steinn í leik gegn Fylki á síðustu leiktíð. Hann er í dag leikmaður Fylkis. Vísir/Daníel Þór Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hvergi sjáanlegur er Fylkir heimsótti Keflavík í botnbaráttuslag í Pepsi Max deild karla. Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, var spurður út í fjarveru sóknarmannsins og sagði það vera „vegna persónulegra ástæðna.“ Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var hins vegar fullyrt að Guðmundur Steinn hefði verið í brúðkaupi og ekki komist í leikinn. Ekki sínu eigin brúðkaupi þó, heldur hjá vini sínum. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, var á því að þetta væri heldur skrítið enda Fylkir í bullandi fallbaráttu en Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands og fyrrum liðsfélagi Guðmundar var ekki á sama máli. Guðmundur Steinn Hafsteinsson var í brúðkaupi frekar en að hjálpa Fylki. Árbærinn logar en fyrrum leikmaður liðsins kemur honum til varnar.Hvar er Hannes? Í vinnunni.Ítarlegt Fantasy Spjall við Tedda Ponzu besta spilara landsins.https://t.co/mNdbNFcObd— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) August 10, 2021 „Ég átti gott samtal við Árbæinn. Þar eru menn ekki hrifnir. Það er keyptur framherji til félagsins, Guðmundur Steinn Hafsteinsson. Svo ætla ég að leyfa mér að segja að það sé níu stiga leikur við Keflavík. Menn fara að velta því fyrir sér hvar hann er, þá er hann staddur í brúðkaupi,“ sagði Hjörvar undrandi. „Hann samdi bara svona. Árbæingar þurfa þá að takast á við það,“ svaraði Arnar Sveinn. Hann benti svo á það að Guðmundur Steinn hafi ekki stefnt á að spila hér á landi í sumar og þetta hafi komið óvænt upp í hendurnar á honum. Leik Fylkis og Keflavíkur lauk með 1-1 jafntefli sem þýðir að Fylkir er í dag í 10. sæti deildarinnar með 16 stig, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Keflavík er í 8. sæti með 17 stig og á leik til góða. Hér að neðan má sjá umræðu Stúkunnar að leik loknum um fjarveru Guðmundar og hvað hann kemur með að borðinu fyrir Fylki. Klippa: Stúkan: Umræða um Guðmund Stein Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var hins vegar fullyrt að Guðmundur Steinn hefði verið í brúðkaupi og ekki komist í leikinn. Ekki sínu eigin brúðkaupi þó, heldur hjá vini sínum. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, var á því að þetta væri heldur skrítið enda Fylkir í bullandi fallbaráttu en Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands og fyrrum liðsfélagi Guðmundar var ekki á sama máli. Guðmundur Steinn Hafsteinsson var í brúðkaupi frekar en að hjálpa Fylki. Árbærinn logar en fyrrum leikmaður liðsins kemur honum til varnar.Hvar er Hannes? Í vinnunni.Ítarlegt Fantasy Spjall við Tedda Ponzu besta spilara landsins.https://t.co/mNdbNFcObd— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) August 10, 2021 „Ég átti gott samtal við Árbæinn. Þar eru menn ekki hrifnir. Það er keyptur framherji til félagsins, Guðmundur Steinn Hafsteinsson. Svo ætla ég að leyfa mér að segja að það sé níu stiga leikur við Keflavík. Menn fara að velta því fyrir sér hvar hann er, þá er hann staddur í brúðkaupi,“ sagði Hjörvar undrandi. „Hann samdi bara svona. Árbæingar þurfa þá að takast á við það,“ svaraði Arnar Sveinn. Hann benti svo á það að Guðmundur Steinn hafi ekki stefnt á að spila hér á landi í sumar og þetta hafi komið óvænt upp í hendurnar á honum. Leik Fylkis og Keflavíkur lauk með 1-1 jafntefli sem þýðir að Fylkir er í dag í 10. sæti deildarinnar með 16 stig, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Keflavík er í 8. sæti með 17 stig og á leik til góða. Hér að neðan má sjá umræðu Stúkunnar að leik loknum um fjarveru Guðmundar og hvað hann kemur með að borðinu fyrir Fylki. Klippa: Stúkan: Umræða um Guðmund Stein Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira