Sjálfsögð viðbót við tungumálið sem þurfi að koma til móts við fólk Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði. vísir/vilhelm Kynhlutlausa persónufornafninu hán verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar. Prófessor í íslensku segir viðbótina sjálfsagða enda verði tungumálið að koma til móts við fólk og svara þörfum þess. Svona beygist orðið.stöð2 Á myndinni hér að ofan sést hvernig beygja á kynhlutlausa persónufornafnið: Hán og líklega öruggast að fólk kynni sér það í ljósi þess að fornafninu verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fyrrverandi prófessor í íslensku finnst sjálfsagt að skrá orðið í orðabók enda fer fólki fjölgandi sem nota persónufornafnið. „Mér finnst það skipta máli að við tökum tillit til þess. Ef það er ekki hægt að tala um mann á móðurmálinu með þeim orðum sem maður kýs sjálfur að láta nota um sig, þá er það rosaleg útilokun,“ sagði Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku. Tungumálið verði að svara þörfum notenda Því þurfi að koma til móts við fólk hvað það varðar. Í orðabók eru fyrir kynbundnu persónufornöfnin: Hann, hún og það. Oft er sagt að þar með séu þau tæmandi talinn. „Til skamms tíma þá notuðum við tvö mismunandi fornöfn fyrir aðra persónu. Venjulega annarrar persónufornafnið er „þú“ og svo var notað „þér“ í þéringum og það er horfið núna.“ Því sé til fordæmi fyrir því að til séu tvö fornöfn sem beri með sér nokkurs konar verkaskiptingu. „Þarna höfum við „það“ sem hvorugkynsform sem notað er um hluti og annað slíkt en síðan „hán“ sem væri notað um fólk og það er allt í lagi finnst mér.“ Hann segir tungumálið verða að svara þörfum notendanna á hverjum tíma. „Ef við viljum að fólk haldi áfram að nota íslensku þá verður hún að höfða til fólks. Þá verður fólk að finna sig í henni og finna að hún komi til móts við það. Ég spái því að eftir fáein ár verði þetta sjálfsagður hluti orðaforða flestra.“ Íslenska á tækniöld Hinsegin Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Sjá meira
Svona beygist orðið.stöð2 Á myndinni hér að ofan sést hvernig beygja á kynhlutlausa persónufornafnið: Hán og líklega öruggast að fólk kynni sér það í ljósi þess að fornafninu verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fyrrverandi prófessor í íslensku finnst sjálfsagt að skrá orðið í orðabók enda fer fólki fjölgandi sem nota persónufornafnið. „Mér finnst það skipta máli að við tökum tillit til þess. Ef það er ekki hægt að tala um mann á móðurmálinu með þeim orðum sem maður kýs sjálfur að láta nota um sig, þá er það rosaleg útilokun,“ sagði Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku. Tungumálið verði að svara þörfum notenda Því þurfi að koma til móts við fólk hvað það varðar. Í orðabók eru fyrir kynbundnu persónufornöfnin: Hann, hún og það. Oft er sagt að þar með séu þau tæmandi talinn. „Til skamms tíma þá notuðum við tvö mismunandi fornöfn fyrir aðra persónu. Venjulega annarrar persónufornafnið er „þú“ og svo var notað „þér“ í þéringum og það er horfið núna.“ Því sé til fordæmi fyrir því að til séu tvö fornöfn sem beri með sér nokkurs konar verkaskiptingu. „Þarna höfum við „það“ sem hvorugkynsform sem notað er um hluti og annað slíkt en síðan „hán“ sem væri notað um fólk og það er allt í lagi finnst mér.“ Hann segir tungumálið verða að svara þörfum notendanna á hverjum tíma. „Ef við viljum að fólk haldi áfram að nota íslensku þá verður hún að höfða til fólks. Þá verður fólk að finna sig í henni og finna að hún komi til móts við það. Ég spái því að eftir fáein ár verði þetta sjálfsagður hluti orðaforða flestra.“
Íslenska á tækniöld Hinsegin Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Sjá meira