Hefja skimun á bólusettum með tengsl við Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2021 12:48 Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp skimun bólusettra ferðamanna sem koma hingað til lands og hafa tengsl við Ísland. Þetta tekur gildi 16. ágúst og verða allir skikkaðir í skimun innan 48 klukkustunda eftir komu til landsins. Gildir þetta um alla þá sem ferðast hingað og er með tengsl við Ísland. Unnið verður að nánari útfærslu þangað til að þessi ráðstöfun tekur gildi. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í beinni útsendingu hér á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sem lauk rétt í þessu. Klippa: Katrín Jakobsdóttir eftir ríkisstjórnarfund Einstaklingar með tengsl við Ísland teljast: Íslenskir ríkisborgarar Einstaklingar búsettir á Íslandi Einstaklingar með atvinnuleyfi á Íslandi Umsækjendur um atvinnuleyfi eða alþjóðlega vernd á Íslandi Umræddir farþegar munu ekki þurfa að sæta sóttkví þar til niðurstaða úr sýnatöku liggur fyrir. Gert er ráð fyrir að fólk fari annað hvort í hraðpróf (antigen) eða PCR-próf, en nánara fyrirkomulag verður unnið í samráði við sóttvarnalækni. Þá sagði Katrín að 27 þúsund manns sem hafa fengið boð í bólusetningu hafi ekki þegið hana. Katrín segir að verið sé að reyna að ná betur til þessa hóps. Aðspurð um hvað fælist í því sagði Katrín að meðal annars væri verið að sjá hvort hægt væri að fá nánari skýringar á því hvaða ástæður liggja að baki því af hverju þessi fjöldi hafi ekki þegið bólusetningu. Klippa: Katrín og Svandís ræða við fjölmiðla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Sjá meira
Þetta tekur gildi 16. ágúst og verða allir skikkaðir í skimun innan 48 klukkustunda eftir komu til landsins. Gildir þetta um alla þá sem ferðast hingað og er með tengsl við Ísland. Unnið verður að nánari útfærslu þangað til að þessi ráðstöfun tekur gildi. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í beinni útsendingu hér á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sem lauk rétt í þessu. Klippa: Katrín Jakobsdóttir eftir ríkisstjórnarfund Einstaklingar með tengsl við Ísland teljast: Íslenskir ríkisborgarar Einstaklingar búsettir á Íslandi Einstaklingar með atvinnuleyfi á Íslandi Umsækjendur um atvinnuleyfi eða alþjóðlega vernd á Íslandi Umræddir farþegar munu ekki þurfa að sæta sóttkví þar til niðurstaða úr sýnatöku liggur fyrir. Gert er ráð fyrir að fólk fari annað hvort í hraðpróf (antigen) eða PCR-próf, en nánara fyrirkomulag verður unnið í samráði við sóttvarnalækni. Þá sagði Katrín að 27 þúsund manns sem hafa fengið boð í bólusetningu hafi ekki þegið hana. Katrín segir að verið sé að reyna að ná betur til þessa hóps. Aðspurð um hvað fælist í því sagði Katrín að meðal annars væri verið að sjá hvort hægt væri að fá nánari skýringar á því hvaða ástæður liggja að baki því af hverju þessi fjöldi hafi ekki þegið bólusetningu. Klippa: Katrín og Svandís ræða við fjölmiðla
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Sjá meira