Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 11:59 Katarina Johnson-Thompson haltrar hér í mark en á bak við hana má sjá hjólastólinn sem hún afþakkaði. AP/Petr David Josek Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Þetta var lokagrein dagsins í sjöþrautinni og Johnson-Thompson byrjaði 200 metra hlaupið vel. Bretar og Johnson-Thompson gerðu sér vonir um að hún kæmist loksins á pall á Ólympíuleikum eftir áratuga baráttu en svo verður ekki. Hún hafði verið að glíma við hásinarmeiðsli í keppninni og í beygjunni þá tóku þau sig upp og hún varð að hætta keppni. Absolutely devastating for Katarina Johnson-Thompson.Her Tokyo 2020 journey is likely over now, as she collapses during the 200m.She manages to get up to cross the line, but that's got to be gutting for her. More #bbcolympics #Tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2021 Johnson-Thompson lá um tíma á jörðinni en vildi ekki hjálp frá læknaliðinu sem kom inn á með hjólastól. Johnson-Thompson hoppaði hins vegar af stað á einum fæti og haltraði síðan í mark. Johnson-Thompson fékk þó ekki tímann skráðan, þótt lélegur væri, því hún var dæmd úr leik vegna reglu 17.31. Þar segir að keppandi megi ekki fara yfir á aðra braut. Það gerði Johnson-Thompson þegar hún féll meidd á jörðina. Hún hafði því ekkert upp úr því að klára keppnina. Holding Olympic champion Katarina Johnson-Thompson collapsed for ankle injury while running 200mt in eptathlon.Wheelchair came to pick her up, she refused and kept running at pace she could cause had to finish and lose her title on track, not by retiring, as true Olympic spirit pic.twitter.com/AYvz5u8o6H— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) August 4, 2021 Benelux löndin eiga nú þær þrjár fyrstu á þessum leikum. Hin hollenska Anouk Vetter er efst í sjöþraut eftir fyrri daginn með 3968 stig. Belgarnir Noor Vidts (3941 stig) og Nafissatou Thiam (3921 stig) koma í næstu sætum en hin bandaríska Anníe Kunz er fjórða með 3870 stig. Fjórar greinar voru í dag en þrjár síðustu greinarnar eru síðan á morgun en það eru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Þetta var lokagrein dagsins í sjöþrautinni og Johnson-Thompson byrjaði 200 metra hlaupið vel. Bretar og Johnson-Thompson gerðu sér vonir um að hún kæmist loksins á pall á Ólympíuleikum eftir áratuga baráttu en svo verður ekki. Hún hafði verið að glíma við hásinarmeiðsli í keppninni og í beygjunni þá tóku þau sig upp og hún varð að hætta keppni. Absolutely devastating for Katarina Johnson-Thompson.Her Tokyo 2020 journey is likely over now, as she collapses during the 200m.She manages to get up to cross the line, but that's got to be gutting for her. More #bbcolympics #Tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2021 Johnson-Thompson lá um tíma á jörðinni en vildi ekki hjálp frá læknaliðinu sem kom inn á með hjólastól. Johnson-Thompson hoppaði hins vegar af stað á einum fæti og haltraði síðan í mark. Johnson-Thompson fékk þó ekki tímann skráðan, þótt lélegur væri, því hún var dæmd úr leik vegna reglu 17.31. Þar segir að keppandi megi ekki fara yfir á aðra braut. Það gerði Johnson-Thompson þegar hún féll meidd á jörðina. Hún hafði því ekkert upp úr því að klára keppnina. Holding Olympic champion Katarina Johnson-Thompson collapsed for ankle injury while running 200mt in eptathlon.Wheelchair came to pick her up, she refused and kept running at pace she could cause had to finish and lose her title on track, not by retiring, as true Olympic spirit pic.twitter.com/AYvz5u8o6H— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) August 4, 2021 Benelux löndin eiga nú þær þrjár fyrstu á þessum leikum. Hin hollenska Anouk Vetter er efst í sjöþraut eftir fyrri daginn með 3968 stig. Belgarnir Noor Vidts (3941 stig) og Nafissatou Thiam (3921 stig) koma í næstu sætum en hin bandaríska Anníe Kunz er fjórða með 3870 stig. Fjórar greinar voru í dag en þrjár síðustu greinarnar eru síðan á morgun en það eru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira