Nýju indónísku Ólympíumeistararnir fá hverja ótrúlegu gjöfina á fætur annarri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 10:30 Greysia Polii og Apriyani Rahayu (liggjand) fagna hér þegar sigurinn og gullverðlaunin voru í húsi. AP/Dita Alangkara Það er óhætt að segja að Indónesía sé stolt af fyrstu gullverðlaunahöfum sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Badminton konurnar Greysia Polii og Apriyani Rahayu unnu gull í tvíliðaleik eftir að hafa unnið þær kínversku Chen Qing Chen og Jia Yi Fan í úrslitaleiknum, 21-19 og 21-15. Indonesia celebrates Olympic gold offering the winners five cows, a meatball restaurant and a new house #Olympics https://t.co/8Fmjo7pidg— Spencer Wells (@spwells) August 4, 2021 Badminton er mjög vinsælt í suðaustur Asíu og fjölmennasta landið, Indónesía, er þar engin undantekning. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Indónesíu á þessum leikum og þau áttundu í sögunni. Öll átta hafa unnist í badminton. Það er þó fækkun hjá þeim sem stunda badminton íþróttina í landinu sem sérfræðingar tengja kórónuveirunni og því er sigur Polii og Rahayu mikilvægur fyrir framtíð badmintons í landinu enda hefur gullið þeirra verið stærsta fréttin þar síðan á mánudaginn. Það hefur heldur ekki vantað viðbrögðin í heimalandinu og þær Polii og Rahayu hafa hreinlega hlaðnar gjöfum síðustu dögum. Sumar þeirra eru engar smágjafir. Greysia Polii og Apriyani Rahayu með gullverðlaun sín.AP/Markus Schreiber Ríkisstjórnin ákvað að verðlauna gull tvíeykið sitt með fimm milljörðum rúpía eða 349 þúsund Bandaríkjadala sem gera um 43 milljónir íslenskra króna. Aðrir landsmenn hafa líka vilja fagna þeim með því að gefa gjafir og sumar mjög óvenjulegar. Heimabær Apriyani á Sulawesi eyju gaf henni heilt hús og fimm kýr með og þá hefur veitingastaður sem sérhæfir sig í kjötbollum ákveðið að gefa þeim sitthvort útbúið. Forsetinn Joko Widodo sagði á Twitter að erfiður og æsispennandi sigur þeirra væri gjöf til landsins í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. ágúst næstkomandi. Sigur þeirra er talinn ekki bara vekja athygli á badminton í landinu heldur einnig á kvennaíþróttum. Þetta var fyrsta gull Indónesíu í kvennagrein síðan á Ól í Barcelona 1992 en á síðustu leikum þá vann Indónesía reyndar gull í tvenndarleik. Greysia er 33 ára gömul og var því búin að bíða lengi eftir þessari stundu. „Ég fæddist til að verða badminton spilari. Ég hafði trú allan tíma, jafnvel þegar ég var þrettán ára, að ég vildi og ætlaði að skrifa söguna fyrir Indónesíu,“ sagði Greysia Polii. Apriyani Rahayu er tíu árum yngri en hún. Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Indónesía Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Badminton konurnar Greysia Polii og Apriyani Rahayu unnu gull í tvíliðaleik eftir að hafa unnið þær kínversku Chen Qing Chen og Jia Yi Fan í úrslitaleiknum, 21-19 og 21-15. Indonesia celebrates Olympic gold offering the winners five cows, a meatball restaurant and a new house #Olympics https://t.co/8Fmjo7pidg— Spencer Wells (@spwells) August 4, 2021 Badminton er mjög vinsælt í suðaustur Asíu og fjölmennasta landið, Indónesía, er þar engin undantekning. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Indónesíu á þessum leikum og þau áttundu í sögunni. Öll átta hafa unnist í badminton. Það er þó fækkun hjá þeim sem stunda badminton íþróttina í landinu sem sérfræðingar tengja kórónuveirunni og því er sigur Polii og Rahayu mikilvægur fyrir framtíð badmintons í landinu enda hefur gullið þeirra verið stærsta fréttin þar síðan á mánudaginn. Það hefur heldur ekki vantað viðbrögðin í heimalandinu og þær Polii og Rahayu hafa hreinlega hlaðnar gjöfum síðustu dögum. Sumar þeirra eru engar smágjafir. Greysia Polii og Apriyani Rahayu með gullverðlaun sín.AP/Markus Schreiber Ríkisstjórnin ákvað að verðlauna gull tvíeykið sitt með fimm milljörðum rúpía eða 349 þúsund Bandaríkjadala sem gera um 43 milljónir íslenskra króna. Aðrir landsmenn hafa líka vilja fagna þeim með því að gefa gjafir og sumar mjög óvenjulegar. Heimabær Apriyani á Sulawesi eyju gaf henni heilt hús og fimm kýr með og þá hefur veitingastaður sem sérhæfir sig í kjötbollum ákveðið að gefa þeim sitthvort útbúið. Forsetinn Joko Widodo sagði á Twitter að erfiður og æsispennandi sigur þeirra væri gjöf til landsins í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. ágúst næstkomandi. Sigur þeirra er talinn ekki bara vekja athygli á badminton í landinu heldur einnig á kvennaíþróttum. Þetta var fyrsta gull Indónesíu í kvennagrein síðan á Ól í Barcelona 1992 en á síðustu leikum þá vann Indónesía reyndar gull í tvenndarleik. Greysia er 33 ára gömul og var því búin að bíða lengi eftir þessari stundu. „Ég fæddist til að verða badminton spilari. Ég hafði trú allan tíma, jafnvel þegar ég var þrettán ára, að ég vildi og ætlaði að skrifa söguna fyrir Indónesíu,“ sagði Greysia Polii. Apriyani Rahayu er tíu árum yngri en hún.
Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Indónesía Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti