Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 12:00 Sleggjukastari lætur hér sleggjuna sína vaða en myndin tengist þó ekki fréttinni. EPA-EFE/RAMINDER PAL SINGH Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry. Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira
Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry.
Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira