Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 06:30 Guðni Valur Guðnason i kringlukastkeppninni í Tókýó í nótt. AP/David J. Phillip Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Guðni Valur gerði tvö fyrstu köstin ógild og ákvað síðan að gera þriðja kastið viljandi ógilt líka þegar hann sá að það var ekki nógu langt. Allir keppendur fengu þrjú köst en aðeins tveir fengu ekki eitt gilt kast en það voru Guðni Valur og Bretinn Lawrence Okoye. Guðni kastaði fyrst í netið og annað kastið hans lenti utan geira sem má ekki. Annað kastið virtist vera um 58 metrar. Síðasta kastið var um 55 metrar en Guðni Valur vildi ekki láta mæla það kast og steig viljandi út úr hringnum. Tólf bestu komust áfram í úrslitin en það þurfti 62,93 metra kast til að komast þangað. Íslandsmet Guðna Vals er upp á 69,35 metra en það setti hann í september í fyrra. Það var þó einn Íslendingur á svæðinu sem brosti. Lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar sem eru Svíarnir Daniel Ståhl og Simon Pettersson, komust báðir í úrslitin. Daniel Ståhl náði besta kasti dagsins sem var upp á 66,12 metra en Pettersson endaði í sjöunda sæti með kast upp á 64,18 metra. Þar með hafa Íslendingar lokið keppni og enginn þeirra var nálægt því að komast áfram upp úr undankeppninni. Þetta eru því slakasta frammistaða Íslendinga á leikunum í mjög langan tíma. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Guðni Valur gerði tvö fyrstu köstin ógild og ákvað síðan að gera þriðja kastið viljandi ógilt líka þegar hann sá að það var ekki nógu langt. Allir keppendur fengu þrjú köst en aðeins tveir fengu ekki eitt gilt kast en það voru Guðni Valur og Bretinn Lawrence Okoye. Guðni kastaði fyrst í netið og annað kastið hans lenti utan geira sem má ekki. Annað kastið virtist vera um 58 metrar. Síðasta kastið var um 55 metrar en Guðni Valur vildi ekki láta mæla það kast og steig viljandi út úr hringnum. Tólf bestu komust áfram í úrslitin en það þurfti 62,93 metra kast til að komast þangað. Íslandsmet Guðna Vals er upp á 69,35 metra en það setti hann í september í fyrra. Það var þó einn Íslendingur á svæðinu sem brosti. Lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar sem eru Svíarnir Daniel Ståhl og Simon Pettersson, komust báðir í úrslitin. Daniel Ståhl náði besta kasti dagsins sem var upp á 66,12 metra en Pettersson endaði í sjöunda sæti með kast upp á 64,18 metra. Þar með hafa Íslendingar lokið keppni og enginn þeirra var nálægt því að komast áfram upp úr undankeppninni. Þetta eru því slakasta frammistaða Íslendinga á leikunum í mjög langan tíma.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira