Bermúda eignaðist sinn fyrsta Ólympíumeistara: „Medalían er stærri en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 10:30 Flora Duffy fagnar sigri í nótt eftir að hafa tryggt sér Ólympíugullið í þríþraut. AP/David Goldman Flora Duffy frá Bermúdaeyjum skrifaði nýjan kafla í sögu þjóðar sinnar í nótt þegar hún vann þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum i Tókýó. Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti