Telja sig hafa fundið lík Johns Snorra og Sadpara á K2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júlí 2021 12:56 John Snorri Sigurjónsson (f.m.) með feðgunum Ali (t.v.) og Sajid Sadpara. Elia Saikaly Tvö lík hafa fundist fyrir ofan fjórðu búðirnar á K2, á þeim slóðum sem John Snorri Sigurjónsson og samferðamenn hans týndust í febrúar síðastliðnum. Staðfest hefur verið að annað líkanna er af Ali Sadpara, samferðamanni Johns Snorra. Þetta segir í frétt Explorers Web. Garret Madison, sem fer fyrir teyminu sem fann líkamsleifarnar staðfestir að lík Ali Sadpara hafi fundist og telur að hitt sé af John Snorra. Mennirnir hurfu sporlaust þann 5. febrúar síðastliðinn. Líkin fundustt um 400 metrum fyrir ofan fjórðu búðirnar á fjallinu a Madison Mountaineering Sherpa teyminu. Teymið fann fyrra líkið fyrr í dag en er það klætt í gulan og svartan fjallagalla. Líkið sneri niður á við og var það hulið ísingu, þannig að erfitt var að bera kennsl á það. Fjallagarpurinn Garrett Madison er á leið upp á topp K2 en teymi hans fór á undan honum. Hann og samferðarmenn hans munu að öllum líkindum koma aftur niður í þriðju búðir seinna í dag. Madison og samferðarmenn hans bíða nú fyrirmæla um hvað þeir skuli aðhafast. Sajid Sadpara er einnig staddur á fjallinu en farðir hans Muhammad Ali Sadpara var í för með John Snorra í febrúar og hvarf á sama tíma. Sadpara er í leitarleiðangri á fjallinu en hann vonast til þess að finna líkamsleifar föður síns. Sadpara er nú á leið að á vettvang en hann kom í fjórðu búðir klukkan hálf þrjú að staðartíma, eða klukkan hálf ellefu að íslenskum tíma. Fréttin var uppfærð eftir að annað líkið fannst. Pakistan John Snorri á K2 Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08 Vill snúa aftur á K2 í sumar til að aðstoða við leit Fjallgöngumaðurinn Noel Hanna hefur boðið fram aðstoð sína ef farið verður í leitarleiðangur á K2 í sumar. Hanna ætlaði sér að komast á topp fjallsins í síðasta mánuði en sneri við þegar veður fór versnandi, skömmu áður en síðast spurðist til John Snorra og félaga hans. 6. mars 2021 22:34 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Þetta segir í frétt Explorers Web. Garret Madison, sem fer fyrir teyminu sem fann líkamsleifarnar staðfestir að lík Ali Sadpara hafi fundist og telur að hitt sé af John Snorra. Mennirnir hurfu sporlaust þann 5. febrúar síðastliðinn. Líkin fundustt um 400 metrum fyrir ofan fjórðu búðirnar á fjallinu a Madison Mountaineering Sherpa teyminu. Teymið fann fyrra líkið fyrr í dag en er það klætt í gulan og svartan fjallagalla. Líkið sneri niður á við og var það hulið ísingu, þannig að erfitt var að bera kennsl á það. Fjallagarpurinn Garrett Madison er á leið upp á topp K2 en teymi hans fór á undan honum. Hann og samferðarmenn hans munu að öllum líkindum koma aftur niður í þriðju búðir seinna í dag. Madison og samferðarmenn hans bíða nú fyrirmæla um hvað þeir skuli aðhafast. Sajid Sadpara er einnig staddur á fjallinu en farðir hans Muhammad Ali Sadpara var í för með John Snorra í febrúar og hvarf á sama tíma. Sadpara er í leitarleiðangri á fjallinu en hann vonast til þess að finna líkamsleifar föður síns. Sadpara er nú á leið að á vettvang en hann kom í fjórðu búðir klukkan hálf þrjú að staðartíma, eða klukkan hálf ellefu að íslenskum tíma. Fréttin var uppfærð eftir að annað líkið fannst.
Pakistan John Snorri á K2 Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08 Vill snúa aftur á K2 í sumar til að aðstoða við leit Fjallgöngumaðurinn Noel Hanna hefur boðið fram aðstoð sína ef farið verður í leitarleiðangur á K2 í sumar. Hanna ætlaði sér að komast á topp fjallsins í síðasta mánuði en sneri við þegar veður fór versnandi, skömmu áður en síðast spurðist til John Snorra og félaga hans. 6. mars 2021 22:34 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42
Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08
Vill snúa aftur á K2 í sumar til að aðstoða við leit Fjallgöngumaðurinn Noel Hanna hefur boðið fram aðstoð sína ef farið verður í leitarleiðangur á K2 í sumar. Hanna ætlaði sér að komast á topp fjallsins í síðasta mánuði en sneri við þegar veður fór versnandi, skömmu áður en síðast spurðist til John Snorra og félaga hans. 6. mars 2021 22:34