Skoraði fyrstu mörkin í MLS gegn stjörnuliði Inter og trónir á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 07:31 Carles Gil fagnar Arnór Ingva eftir annað af mörkum hans í leiknum. @NERevolution Arnór Ingvi Traustason skoraði tvö mörk í sigri New England Revolution á Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta í Bandaríkjunum í nótt. Voru þetta fyrstu mörk hans fyrir félagið. Er liðið því enn á toppi Austurdeildar. Guðmundur Þórarinsson spilaði nær allan leikinn í 1-0 sigri New York City á CF Montréal en Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahóp síðarnefnda liðsins. Fyrrum fótboltamaðurinn David Beckham á Inter Miami en liðið er á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Lítið hefur gengið hjá lærisveinum Phil Neville það sem af er tímabili og gæti sæti Neville verið heitt eftir útreiðina sem liðið fékk í nótt. Arnór Ingvi skoraði fyrsta mark leiksins eftir stundarfjórðung með frábærum skalla af stuttu færi. That's got to feel so good for @NoriTrausta pic.twitter.com/fG7X7XqPfO— New England Revolution (@NERevolution) July 21, 2021 Staðan var orðin 2-0 eftir tæplega hálftíma leik og Arnór Ingvi gerði í raun út um leikinn á 36. mínútu með öðru marki sínu. Staðan var hins vegar orðin 4-0 í hálfleik og sigurinn svo gott sem kominn í hús. He's cool as ice The goals keep coming @NoriTrausta! pic.twitter.com/OM7Y9IFmiO— New England Revolution (@NERevolution) July 22, 2021 Revolution fullkomnaði niðurlæginguna með fimmta marki leiksins á 83. mínútu, lokatölur 5-0. Í liði Inter Miami voru Blaise Matuidi, Ryan Shawcross og Gonzalo Higuaín. Guðmundur Þórarinsson var í vinstri bakverði New York City og spilaði 83 mínútur í góðum 1-0 sigri á CF Montréal. Sigurmark leiksins skoraði Ismael Tajouri eftir tæplega hálftíma leik. Róbert Orri Þorkelsson gekk nýverið í raðir Montréal en hann var ekki í leikmannahóp liðsins í leiknum. Thanks for rocking with us We move pic.twitter.com/KUfLg2WtAC— New York City FC (@NYCFC) July 22, 2021 Arnór Ingvi og félagar tróna sem fyrr á toppi Austurdeildar MLS með 30 stig að loknum 15 umferðum. CF Montréal eru í 5. sæti með 22 stig eftir 14 leiki á meðan New York City er í 7. sæti með 20 stig eftir 13 leiki. Fótbolti MLS Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson spilaði nær allan leikinn í 1-0 sigri New York City á CF Montréal en Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahóp síðarnefnda liðsins. Fyrrum fótboltamaðurinn David Beckham á Inter Miami en liðið er á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Lítið hefur gengið hjá lærisveinum Phil Neville það sem af er tímabili og gæti sæti Neville verið heitt eftir útreiðina sem liðið fékk í nótt. Arnór Ingvi skoraði fyrsta mark leiksins eftir stundarfjórðung með frábærum skalla af stuttu færi. That's got to feel so good for @NoriTrausta pic.twitter.com/fG7X7XqPfO— New England Revolution (@NERevolution) July 21, 2021 Staðan var orðin 2-0 eftir tæplega hálftíma leik og Arnór Ingvi gerði í raun út um leikinn á 36. mínútu með öðru marki sínu. Staðan var hins vegar orðin 4-0 í hálfleik og sigurinn svo gott sem kominn í hús. He's cool as ice The goals keep coming @NoriTrausta! pic.twitter.com/OM7Y9IFmiO— New England Revolution (@NERevolution) July 22, 2021 Revolution fullkomnaði niðurlæginguna með fimmta marki leiksins á 83. mínútu, lokatölur 5-0. Í liði Inter Miami voru Blaise Matuidi, Ryan Shawcross og Gonzalo Higuaín. Guðmundur Þórarinsson var í vinstri bakverði New York City og spilaði 83 mínútur í góðum 1-0 sigri á CF Montréal. Sigurmark leiksins skoraði Ismael Tajouri eftir tæplega hálftíma leik. Róbert Orri Þorkelsson gekk nýverið í raðir Montréal en hann var ekki í leikmannahóp liðsins í leiknum. Thanks for rocking with us We move pic.twitter.com/KUfLg2WtAC— New York City FC (@NYCFC) July 22, 2021 Arnór Ingvi og félagar tróna sem fyrr á toppi Austurdeildar MLS með 30 stig að loknum 15 umferðum. CF Montréal eru í 5. sæti með 22 stig eftir 14 leiki á meðan New York City er í 7. sæti með 20 stig eftir 13 leiki.
Fótbolti MLS Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira