Guðlaugur hættir við framboð vegna ákæru en lýsir yfir sakleysi Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 10:17 Guðlaugur skipaði oddvitasæti á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins, flokks Guðmundar Franklíns Jónssonar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn/Vísir Guðlaugur Hermannsson verður ekki oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi líkt og stóð til. Hann er einn þeirra átta sem ákærðir voru á dögunum fyrir alvarleg fjársvik. Hann sendi frá sér yfirlýsingu um málið í morgun. Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins. Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins.
Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira