Arna Sif: Við erum svekktar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 20:23 Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, var óánægð með að taka ekki stigin þrjú á Selfossi í kvöld. VÍSIR/BÁRA Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. „Við erum rosalega svekktar. Ég veit ekki hvort það sé hægt að segja að við áttum stigin þrjú skilið, þetta var rosalega mikið miðjumoð þarna í seinni hálfleiknum en við ætluðum okkur stigin þrjú en við förum ekki heim með þau, því miður,” byrjaði Arna á að segja. Arna var þó mjög ánægð með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður, við vorum að leysa þetta vel og halda vel í boltann. Við vorum kannski ekki að búa til mikið af færum en við vorum að halda vel í boltann. Svo í seinni hálfleiknum breyttist þetta aðeins. Við ræddum það að við ætluðum ekki bara að halda stöðunni sem við vorum komnar í heldur ætluðum við að reyna að bæta við en mér fannst við kannski svolítið detta niður og leyfa þeim að stjórna þessu aðeins, þannig seinni hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður.” Eftir leik kvöldsins er Þór/KA með 13 stig um miðja deild og telur Arna það ekki verið nógu gott. ,,Nei við erum ekki sáttar með stöðuna okkar eins og hún er núna. Við viljum vera ofar og ætlum okkur að vera ofar. Við höfum t.d ekki náð að vinna leik á heimavelli í sumar og það er ekki boðlegt,” endaði Arna á að segja. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Við erum rosalega svekktar. Ég veit ekki hvort það sé hægt að segja að við áttum stigin þrjú skilið, þetta var rosalega mikið miðjumoð þarna í seinni hálfleiknum en við ætluðum okkur stigin þrjú en við förum ekki heim með þau, því miður,” byrjaði Arna á að segja. Arna var þó mjög ánægð með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður, við vorum að leysa þetta vel og halda vel í boltann. Við vorum kannski ekki að búa til mikið af færum en við vorum að halda vel í boltann. Svo í seinni hálfleiknum breyttist þetta aðeins. Við ræddum það að við ætluðum ekki bara að halda stöðunni sem við vorum komnar í heldur ætluðum við að reyna að bæta við en mér fannst við kannski svolítið detta niður og leyfa þeim að stjórna þessu aðeins, þannig seinni hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður.” Eftir leik kvöldsins er Þór/KA með 13 stig um miðja deild og telur Arna það ekki verið nógu gott. ,,Nei við erum ekki sáttar með stöðuna okkar eins og hún er núna. Við viljum vera ofar og ætlum okkur að vera ofar. Við höfum t.d ekki náð að vinna leik á heimavelli í sumar og það er ekki boðlegt,” endaði Arna á að segja. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00