Ísland og Sviss undirrita samstarfsyfirlýsingu á sviði loftslagsmála Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. júlí 2021 14:11 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu fyrir Íslands hönd um samstarf við svissnesk stjórnvöld á sviði loftslagsmála. Ráðherrann er staddur er í Slóveníu vegna óformlegs ráðherrafundar umhverfisráðherra ESB og EFTA ríkjanna. Hann átti fund með Katrin Schneeberger, ráðuneytisstjóra svissneska umhverfisráðuneytisins, þar sem undirritun fór fram. „Í yfirlýsingunni er lýst vilja stjórnvalda beggja ríkjanna til að hefja samstarf á sviði loftslagsmála þar sem sjónum verði einkum beint að samvinnu á sviði föngunar og förgunar kolefnis úr andrúmslofti. Ísland og Sviss hafa bæði skuldbundið sig til þess að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum á grundvelli Parísarsamningsins,“ segir á vef stjórnarráðsins. Fagnar samstarfinu „Loftslagsváin er stóra áskorun samtímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Til þess að takast á við hana þurfum við að beita aðferðum sem við þekkjum nú þegar, en samtímis að efla nýsköpun svo nýjar aðferðir bætist við,“ segir á vef stjórnarráðsins. „Þótt verkefni ríkja heims sé fyrst og fremst að draga úr losun hef ég líka lagt áherslu á kolefnisbindingu, þ.e.a.s. að binda koldíoxíð sem þegar hefur verið sleppt út í andrúmsloftið. Landgræðsla, skógrækt og endurheimt votlendis eru leiðir sem við þekkjum og þurfum að beita af öllu afli, en föngun, förgun og hagnýting kolefnis getur líka verið mikilvægur hluti af lausninni. Ég fagna því samstarfi Íslands og Sviss á þessu sviði með það að markmiði að ná árangri í loftslagsmálum fyrir heiminn allan.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Ráðherrann er staddur er í Slóveníu vegna óformlegs ráðherrafundar umhverfisráðherra ESB og EFTA ríkjanna. Hann átti fund með Katrin Schneeberger, ráðuneytisstjóra svissneska umhverfisráðuneytisins, þar sem undirritun fór fram. „Í yfirlýsingunni er lýst vilja stjórnvalda beggja ríkjanna til að hefja samstarf á sviði loftslagsmála þar sem sjónum verði einkum beint að samvinnu á sviði föngunar og förgunar kolefnis úr andrúmslofti. Ísland og Sviss hafa bæði skuldbundið sig til þess að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum á grundvelli Parísarsamningsins,“ segir á vef stjórnarráðsins. Fagnar samstarfinu „Loftslagsváin er stóra áskorun samtímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Til þess að takast á við hana þurfum við að beita aðferðum sem við þekkjum nú þegar, en samtímis að efla nýsköpun svo nýjar aðferðir bætist við,“ segir á vef stjórnarráðsins. „Þótt verkefni ríkja heims sé fyrst og fremst að draga úr losun hef ég líka lagt áherslu á kolefnisbindingu, þ.e.a.s. að binda koldíoxíð sem þegar hefur verið sleppt út í andrúmsloftið. Landgræðsla, skógrækt og endurheimt votlendis eru leiðir sem við þekkjum og þurfum að beita af öllu afli, en föngun, förgun og hagnýting kolefnis getur líka verið mikilvægur hluti af lausninni. Ég fagna því samstarfi Íslands og Sviss á þessu sviði með það að markmiði að ná árangri í loftslagsmálum fyrir heiminn allan.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira