Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. Hjólhýsið brann til kaldra kola en mikinn reyk lagði frá því.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði gekk vel að ráða niðurlögum eldsins, en slökkvistarfi var þó ekki alveg lokið þegar fréttastofa leitaði upplýsinga um málið.
