Góður morgun í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 15:44 Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu. Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði
Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu.
Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði