Mokveiði í Urriðafossi Karl Lúðvíksson skrifar 28. júní 2023 14:21 Urriðafoss er loksins farin í gang eftir frekar rólega fyrstu daga en miðað við fréttir þaðan núna er allt að fara í gang. Samkvæmt fréttum af svæðinu þá var fantafín veiði í gær þegar 29 löxum var landað á fjórar stangir. Smálaxinn er kominn og það er greinilegt að gangan er að komast á fullt skrið. Inná milli eru ennþá að veiðast vænir laxar en stærsti lax gærdagsins var 90 sm. Enn og aftur virðist Urriðafoss vera að sanna sig sem eitt besta veiðisvæði landsins en síðustu fjögur ár hefur það verið með flesta laxa veidda á stöng. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði
Samkvæmt fréttum af svæðinu þá var fantafín veiði í gær þegar 29 löxum var landað á fjórar stangir. Smálaxinn er kominn og það er greinilegt að gangan er að komast á fullt skrið. Inná milli eru ennþá að veiðast vænir laxar en stærsti lax gærdagsins var 90 sm. Enn og aftur virðist Urriðafoss vera að sanna sig sem eitt besta veiðisvæði landsins en síðustu fjögur ár hefur það verið með flesta laxa veidda á stöng.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði