Tindastóll sækir reynslumikla leikmenn út fyrir landsteinana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2021 15:30 Tindastóll hefur sótt tvo leikmenn út fyrir landsteinana. Aðsend Tindastóll hefur sótt tvær landsliðskonur frá Rúmeníu og Moldóvu fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stólarnir sitja á botni deildarinnar með 8 stig, aðeins stigi frá öruggu sæti. Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira