Sautján eru í farsóttarhúsi: „Aðsóknin er aðeins að glæðast með kvöldinu“ Árni Sæberg skrifar 12. júlí 2021 20:20 Gylfi Þór Þorsteinsson er umsjónarmaður farsóttarhótelsins á Rauðarárstíg. Vísir/Einar Sautján ferðamenn eru í einangrun í farsóttarhúsinu á Rauðarárárstíg en tveir hafa bæst í hópinn í dag. Nokkuð hefur borið á því undanfarið að bólusettir ferðamenn þurfi að dvelja á farsóttarhúsi. Þetta staðfestir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsanna, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gylfi Þór segir stóran meirihluta þeirra sautján ferðamann sem nú dvelja á farsóttarhúsinu vera bólusettan. Þá hafi flestir þeirra greinst við brottför frá landinu. Það þýðir að annað hvort hafi ferðamennirnir komið smitaðir til landsins eða smitast á ferðalagi sínu um landið. Gylfi Þór segir flesta sem greinast á landamærunum við brottför vera ansi fúla í byrjun en að fólk sætti sig við orðinn hlut á endanum. „Þetta er alltaf hættan þegar fólk er á ferðalögum að svona geti gerst,“ segir Gylfi Þór. Þá segir Gylfi Þór hættuna á smiti vera mesta þegar ferðamenn eru á barnsaldri enda er mjög lítill hluti barna í heiminum bólusettur. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi hafa varað við því að óbólusett börn ferðist til útlanda. Fólk hefur þurft að hætta við brúðkaup Í viðtalinu segir Gylfi Þór sorgarsögu af bandarísku pari sem hugðist gifta sig hér á landi á dögunum. Tilvonandi brúðgumi greindist smitaður við komuna til landsins og því þurfti parið að dúsa á farsóttarhúsi alla íslandsferðina. Eðli málsins samkvæmt var brúðkaupinu slegið á frest. Viðtalið við Gylfa Þór má sjá í spilaranum hér að neðan: Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. 7. júlí 2021 14:03 Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Nokkuð hefur borið á því undanfarið að bólusettir ferðamenn þurfi að dvelja á farsóttarhúsi. Þetta staðfestir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsanna, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gylfi Þór segir stóran meirihluta þeirra sautján ferðamann sem nú dvelja á farsóttarhúsinu vera bólusettan. Þá hafi flestir þeirra greinst við brottför frá landinu. Það þýðir að annað hvort hafi ferðamennirnir komið smitaðir til landsins eða smitast á ferðalagi sínu um landið. Gylfi Þór segir flesta sem greinast á landamærunum við brottför vera ansi fúla í byrjun en að fólk sætti sig við orðinn hlut á endanum. „Þetta er alltaf hættan þegar fólk er á ferðalögum að svona geti gerst,“ segir Gylfi Þór. Þá segir Gylfi Þór hættuna á smiti vera mesta þegar ferðamenn eru á barnsaldri enda er mjög lítill hluti barna í heiminum bólusettur. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi hafa varað við því að óbólusett börn ferðist til útlanda. Fólk hefur þurft að hætta við brúðkaup Í viðtalinu segir Gylfi Þór sorgarsögu af bandarísku pari sem hugðist gifta sig hér á landi á dögunum. Tilvonandi brúðgumi greindist smitaður við komuna til landsins og því þurfti parið að dúsa á farsóttarhúsi alla íslandsferðina. Eðli málsins samkvæmt var brúðkaupinu slegið á frest. Viðtalið við Gylfa Þór má sjá í spilaranum hér að neðan:
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. 7. júlí 2021 14:03 Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. 7. júlí 2021 14:03
Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6. júlí 2021 10:45