Mikil sprenging í Dúbaí Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2021 21:31 Mikill eldur geisaði á hafnarsvæðinu. Skjáskot/Twitter Mikill sprenging varð um borð í gámaskipi við Jebel Ali höfnina í Dúbaí fyrr í kvöld og logaði mikill eldur á hafnarsvæðinu. Engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða slys á fólki. Að sögn yfirvalda hafa viðbragðsaðilar náð tökum á eldinum sem hafi brotist út í vörugámi um borð í skipinu. Watch: Footage shows the moment an explosion erupted off Jebel Ali port in #Dubai, according to a video being shared online.https://t.co/fcoBvIByb3 pic.twitter.com/R6AGSk2LyG— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) July 7, 2021 Sprengingin fannst víða í borginni þegar byggingar hristust og blossinn lýsti upp himininn. Fram kemur í frétt CNN að fólk hafi fundið fyrir sprengingunni í allt að fimmtán kílómetra fjarlægð frá höfninni. #BREAKING: Major explosion in Dubai, #UAE this evening. Initial reports say it was an oil tanker. #OOTT pic.twitter.com/5HyNlFZ9b3— Jason Brodsky (@JasonMBrodsky) July 7, 2021 Jebel Ali er níunda stærsta höfn heims. Fjölmargir hafa deilt myndböndum og ljósmyndum af atvikinu á samfélagsmiðlum. . pic.twitter.com/SycrtY0PQA— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) July 7, 2021 JUST IN - Massive explosion in #Dubai at Jebel Ali Port.pic.twitter.com/ZzRLj8vyBj— Disclose.tv (@disclosetv) July 7, 2021 footage of the damage of the explosion in Dubai#BreakingNews#Dubai # pic.twitter.com/DuQy13S8dh— World News Live Alerts (@WorldNewsLive_) July 7, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Fleiri fréttir Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Sjá meira
Engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða slys á fólki. Að sögn yfirvalda hafa viðbragðsaðilar náð tökum á eldinum sem hafi brotist út í vörugámi um borð í skipinu. Watch: Footage shows the moment an explosion erupted off Jebel Ali port in #Dubai, according to a video being shared online.https://t.co/fcoBvIByb3 pic.twitter.com/R6AGSk2LyG— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) July 7, 2021 Sprengingin fannst víða í borginni þegar byggingar hristust og blossinn lýsti upp himininn. Fram kemur í frétt CNN að fólk hafi fundið fyrir sprengingunni í allt að fimmtán kílómetra fjarlægð frá höfninni. #BREAKING: Major explosion in Dubai, #UAE this evening. Initial reports say it was an oil tanker. #OOTT pic.twitter.com/5HyNlFZ9b3— Jason Brodsky (@JasonMBrodsky) July 7, 2021 Jebel Ali er níunda stærsta höfn heims. Fjölmargir hafa deilt myndböndum og ljósmyndum af atvikinu á samfélagsmiðlum. . pic.twitter.com/SycrtY0PQA— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) July 7, 2021 JUST IN - Massive explosion in #Dubai at Jebel Ali Port.pic.twitter.com/ZzRLj8vyBj— Disclose.tv (@disclosetv) July 7, 2021 footage of the damage of the explosion in Dubai#BreakingNews#Dubai # pic.twitter.com/DuQy13S8dh— World News Live Alerts (@WorldNewsLive_) July 7, 2021
Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Fleiri fréttir Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Sjá meira