Mikil sprenging í Dúbaí Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2021 21:31 Mikill eldur geisaði á hafnarsvæðinu. Skjáskot/Twitter Mikill sprenging varð um borð í gámaskipi við Jebel Ali höfnina í Dúbaí fyrr í kvöld og logaði mikill eldur á hafnarsvæðinu. Engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða slys á fólki. Að sögn yfirvalda hafa viðbragðsaðilar náð tökum á eldinum sem hafi brotist út í vörugámi um borð í skipinu. Watch: Footage shows the moment an explosion erupted off Jebel Ali port in #Dubai, according to a video being shared online.https://t.co/fcoBvIByb3 pic.twitter.com/R6AGSk2LyG— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) July 7, 2021 Sprengingin fannst víða í borginni þegar byggingar hristust og blossinn lýsti upp himininn. Fram kemur í frétt CNN að fólk hafi fundið fyrir sprengingunni í allt að fimmtán kílómetra fjarlægð frá höfninni. #BREAKING: Major explosion in Dubai, #UAE this evening. Initial reports say it was an oil tanker. #OOTT pic.twitter.com/5HyNlFZ9b3— Jason Brodsky (@JasonMBrodsky) July 7, 2021 Jebel Ali er níunda stærsta höfn heims. Fjölmargir hafa deilt myndböndum og ljósmyndum af atvikinu á samfélagsmiðlum. . pic.twitter.com/SycrtY0PQA— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) July 7, 2021 JUST IN - Massive explosion in #Dubai at Jebel Ali Port.pic.twitter.com/ZzRLj8vyBj— Disclose.tv (@disclosetv) July 7, 2021 footage of the damage of the explosion in Dubai#BreakingNews#Dubai # pic.twitter.com/DuQy13S8dh— World News Live Alerts (@WorldNewsLive_) July 7, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða slys á fólki. Að sögn yfirvalda hafa viðbragðsaðilar náð tökum á eldinum sem hafi brotist út í vörugámi um borð í skipinu. Watch: Footage shows the moment an explosion erupted off Jebel Ali port in #Dubai, according to a video being shared online.https://t.co/fcoBvIByb3 pic.twitter.com/R6AGSk2LyG— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) July 7, 2021 Sprengingin fannst víða í borginni þegar byggingar hristust og blossinn lýsti upp himininn. Fram kemur í frétt CNN að fólk hafi fundið fyrir sprengingunni í allt að fimmtán kílómetra fjarlægð frá höfninni. #BREAKING: Major explosion in Dubai, #UAE this evening. Initial reports say it was an oil tanker. #OOTT pic.twitter.com/5HyNlFZ9b3— Jason Brodsky (@JasonMBrodsky) July 7, 2021 Jebel Ali er níunda stærsta höfn heims. Fjölmargir hafa deilt myndböndum og ljósmyndum af atvikinu á samfélagsmiðlum. . pic.twitter.com/SycrtY0PQA— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) July 7, 2021 JUST IN - Massive explosion in #Dubai at Jebel Ali Port.pic.twitter.com/ZzRLj8vyBj— Disclose.tv (@disclosetv) July 7, 2021 footage of the damage of the explosion in Dubai#BreakingNews#Dubai # pic.twitter.com/DuQy13S8dh— World News Live Alerts (@WorldNewsLive_) July 7, 2021
Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira