Var staddur á heimili þjálfara síns þegar hann lenti í flugeldaslysinu á 4. júlí og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 11:31 Matiss Kivlenieks lék með Columbus Blue Jackets í bandarísku atvinnumannadeildinni í íshokkí og var markvörður. Getty/Jamie Sabau Íshokkí markvörðurinn Matiss Kivlenieks sem lést eftir flugeldaóhapp í fjórða júlí hátíðarhöldum í Bandaríkjunum var staddur á heimili markvarðarþjálfara liðsins, Manny Legace. Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021 Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021
Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30