Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 16:46 Cecilía Rán og Berglind Rós í leik með Fylki gegn Breiðabliki. Þær spila nú saman hjá Örebro í Svíþjóð. Vísir/Bára Dröfn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira
Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira