„Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. júlí 2021 22:00 Daníel Árni er einn þeirra sem hefur lokið námskeiði í japönsku. stöð2 Um fimmtíu börn hafa lokið japönskunámskeiði á síðustu vikum. Eitt barnanna segist aldrei hafa skemmt sér jafn vel í málfræðitíma þó tungumálið sé afar erfitt. Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason Skóla - og menntamál Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason
Skóla - og menntamál Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira