Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2021 12:01 Alice Dearing verður fyrst svartra sundkvenna til að keppa fyrir Bretland á Ólympíuleikum, í Tókýó. Sem stendur mætti hún ekki nota þar sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir svart fólk. Getty/Clive Rose Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. FINA hefur verið gagnrýnt fyrir að banna hetturnar á stórmótum og bannið sagt draga úr vilja svarts fólks til að stunda sundíþróttir. Ungt, svart sundfólk hefur lýst yfir miklum vonbrigðum vegna þessa. Á meðal þeirra sem lagt hafa orð í belg er jamaíski sundmaðurinn Michael Gunning sem kvaðst bæði í áfalli og fyllast viðbjóði yfir banninu, sem stuðli enn frekar að því að bola svörtu sundfólki í burtu á hæsta stigi íþróttarinnar. Það sé nauðsynlegt að sýna ungu fólki að sund sé fyrir alla. This is everything against what I ve been working so hard towards with my advocation & representation in elite swimming We must teach those young black swimmers out there that swimming is for ALL no matter what your authenticity! 2/2 #Diversity #Inclusion #BLM #Decoloniality— Michael Gunning (@MichaelGunning1) July 2, 2021 Soul Cap, sem framleiðir sundhettur sérstaklega ætlaðar fyrir fólk með þykkt eða mikið hár, sagði FINA hafa rökstutt ákvörðun sína með því að hetturnar væru ekki mótaðar að „náttúrulegu höfuðlagi“ fólks. Samkvæmt frétt BBC ætlar FINA nú að endurskoða afstöðu sína. Í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér segir að það skilji vel mikilvægi þess að öllum sé jafnvelkomið að taka þátt í íþróttinni. „FINA er staðráðið í að tryggja að allt sundfólk geti notað sundklæðnað við hæfi í keppni, þegar sá klæðnaður veitir ekki samkeppnisforskot,“ sagði í yfirlýsingunni. FINA mun nú fara yfir málið með forsvarsmönnum Soul Cap. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
FINA hefur verið gagnrýnt fyrir að banna hetturnar á stórmótum og bannið sagt draga úr vilja svarts fólks til að stunda sundíþróttir. Ungt, svart sundfólk hefur lýst yfir miklum vonbrigðum vegna þessa. Á meðal þeirra sem lagt hafa orð í belg er jamaíski sundmaðurinn Michael Gunning sem kvaðst bæði í áfalli og fyllast viðbjóði yfir banninu, sem stuðli enn frekar að því að bola svörtu sundfólki í burtu á hæsta stigi íþróttarinnar. Það sé nauðsynlegt að sýna ungu fólki að sund sé fyrir alla. This is everything against what I ve been working so hard towards with my advocation & representation in elite swimming We must teach those young black swimmers out there that swimming is for ALL no matter what your authenticity! 2/2 #Diversity #Inclusion #BLM #Decoloniality— Michael Gunning (@MichaelGunning1) July 2, 2021 Soul Cap, sem framleiðir sundhettur sérstaklega ætlaðar fyrir fólk með þykkt eða mikið hár, sagði FINA hafa rökstutt ákvörðun sína með því að hetturnar væru ekki mótaðar að „náttúrulegu höfuðlagi“ fólks. Samkvæmt frétt BBC ætlar FINA nú að endurskoða afstöðu sína. Í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér segir að það skilji vel mikilvægi þess að öllum sé jafnvelkomið að taka þátt í íþróttinni. „FINA er staðráðið í að tryggja að allt sundfólk geti notað sundklæðnað við hæfi í keppni, þegar sá klæðnaður veitir ekki samkeppnisforskot,“ sagði í yfirlýsingunni. FINA mun nú fara yfir málið með forsvarsmönnum Soul Cap.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira