Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan Ester Ósk Árnadóttir skrifar 29. júní 2021 20:35 Andri Hjörvar er þjálfari Þórs/KA. „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. „Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“ Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
„Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti