Sævar Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2021 08:00 Sævar Atli í baráttunni með Leikni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti. Það sem meira er þá hefur Sævar Atli Magnússon, fyrirliði liðsins, farið á kostum það sem af er sumri. Hann er búinn að skora átta mörk á sínu fyrsta tímabili í efstu deild en aðeins Nikolaj Hansen hefur skorað meira. Daninn hefur níu sinnum þanið netmöskva Pepsi Max deildarinnar í sumar. Sævar Atli hefur misst af einum leik í sumar og er því með átta mörk í níu leikjum. Það sem gerir það afrek enn magnaðra er að Leiknir R. hefur aðeins skorað 11 mörk í sumar. Sævar Atli hefur því skorað 73 prósent allra marka liðsins. Þar með hefur hann blásið á þær sögur að vistaskipti hans eftir tímabilið myndu hafa áhrif en Sævar Atli samdi við Breiðablik í vor þar sem samningur hans við Leikni rennur út eftir tímabilið. Ef hann heldur áfram á sömu braut er ljóst að hann gæti haldið út í atvinnumennsku áður en hann nær að spila leik fyrir Breiðablik. Öll mörk Sævars Atla Magnússonar fyrir Leikni það sem af er sumri má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Öll mörk Sævars Atla EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir „Sögðu okkur að vera graðari“ „Þetta var mjög mikilvægur sigur,“ sagði Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, eftir að liðið varð fyrst allra til að vinna Víking í sumar með 2-1 sigri í Breiðholti í kvöld, í 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 28. júní 2021 22:12 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25. maí 2021 22:01 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Það sem meira er þá hefur Sævar Atli Magnússon, fyrirliði liðsins, farið á kostum það sem af er sumri. Hann er búinn að skora átta mörk á sínu fyrsta tímabili í efstu deild en aðeins Nikolaj Hansen hefur skorað meira. Daninn hefur níu sinnum þanið netmöskva Pepsi Max deildarinnar í sumar. Sævar Atli hefur misst af einum leik í sumar og er því með átta mörk í níu leikjum. Það sem gerir það afrek enn magnaðra er að Leiknir R. hefur aðeins skorað 11 mörk í sumar. Sævar Atli hefur því skorað 73 prósent allra marka liðsins. Þar með hefur hann blásið á þær sögur að vistaskipti hans eftir tímabilið myndu hafa áhrif en Sævar Atli samdi við Breiðablik í vor þar sem samningur hans við Leikni rennur út eftir tímabilið. Ef hann heldur áfram á sömu braut er ljóst að hann gæti haldið út í atvinnumennsku áður en hann nær að spila leik fyrir Breiðablik. Öll mörk Sævars Atla Magnússonar fyrir Leikni það sem af er sumri má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Öll mörk Sævars Atla EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir „Sögðu okkur að vera graðari“ „Þetta var mjög mikilvægur sigur,“ sagði Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, eftir að liðið varð fyrst allra til að vinna Víking í sumar með 2-1 sigri í Breiðholti í kvöld, í 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 28. júní 2021 22:12 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25. maí 2021 22:01 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Sögðu okkur að vera graðari“ „Þetta var mjög mikilvægur sigur,“ sagði Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, eftir að liðið varð fyrst allra til að vinna Víking í sumar með 2-1 sigri í Breiðholti í kvöld, í 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 28. júní 2021 22:12
Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31
Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25. maí 2021 22:01
Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01