Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 14:31 Alfreð Gíslason er á leið með sína menn til Tókýó eftir tvær vikur. EPA/Khaled Elfiqi Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira