Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að fleiri björgunarmenn séu um borð í skipinu en vant er, þar sem bera þurfi konuna talsverða vegalengd úr fjalllendi að skipinu.
Reikna má með því að verkefnið muni taka þó nokkurn tíma og að skipið muni ekki koma aftur Ísafjarðar fyrr en seint í kvöld.