Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Óttar Kolbeinsson Proppé og Snorri Másson skrifa 26. júní 2021 15:21 Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. Öllum samkomutakmörkunum hafði þá nýverið aflétt og um leið öllum hömlum á opnunartíma skemmtistaða. Fulltrúar fréttastofu voru mættir niður í miðbæ á slaginu tólf í nótt, um það leyti sem mannskapurinn hefur verið að hverfa frá miðbænum síðustu mánuði. Í þetta skiptið var fólkið þó rétt að byrja að skemmta sér og augljóst að hér ætti djammið eftir að standa fram á rauða nótt. Ferðin hófst á gatnamótum Laugavegar og Ingólfsstrætis og náði fréttastofa tali af fólki af öllum toga, ungum jafnt sem öldnum. En þó fólkið hafi verið misjafnt var markmiðið sameiginlegt: Að fagna þessari sögulegu stundu á viðeigandi máta, sumir með „púkastælum“ en aðrir í mestu makindum í góðra vina hópi á Kalda barnum. Við látum myndefni og viðtöl okkar frá gærkvöldinu tala sínu máli í spilaranum hér að ofan. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tengdar fréttir Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. 26. júní 2021 08:09 467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. 26. júní 2021 12:31 Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. 25. júní 2021 11:34 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Öllum samkomutakmörkunum hafði þá nýverið aflétt og um leið öllum hömlum á opnunartíma skemmtistaða. Fulltrúar fréttastofu voru mættir niður í miðbæ á slaginu tólf í nótt, um það leyti sem mannskapurinn hefur verið að hverfa frá miðbænum síðustu mánuði. Í þetta skiptið var fólkið þó rétt að byrja að skemmta sér og augljóst að hér ætti djammið eftir að standa fram á rauða nótt. Ferðin hófst á gatnamótum Laugavegar og Ingólfsstrætis og náði fréttastofa tali af fólki af öllum toga, ungum jafnt sem öldnum. En þó fólkið hafi verið misjafnt var markmiðið sameiginlegt: Að fagna þessari sögulegu stundu á viðeigandi máta, sumir með „púkastælum“ en aðrir í mestu makindum í góðra vina hópi á Kalda barnum. Við látum myndefni og viðtöl okkar frá gærkvöldinu tala sínu máli í spilaranum hér að ofan.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tengdar fréttir Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. 26. júní 2021 08:09 467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. 26. júní 2021 12:31 Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. 25. júní 2021 11:34 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. 26. júní 2021 08:09
467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. 26. júní 2021 12:31
Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. 25. júní 2021 11:34