Salan á Íslandsbanka: Segir Bjarna hafa deilt út eignum fjöldans til hinna ríku Jakob Bjarnar skrifar 23. júní 2021 11:35 Að sögn Gunnars Smára er salan á Íslandsbanka grímulaus tilfærsla á eignum almennings til þeirra sem betur mega sín. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, segir söluna á Íslandsbanka grímulaust rán á eignum almennings. Í boð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Þetta kemur fram í afar harðorðum pistli sem Gunnar Smári ritar og birtir á Vísi. Hann segir að líklega sé salan á Íslandsbanka stærsta útsala Íslandssögunnar. „Allir sem áttu milljón eða gátu slegið lán upp á milljón eða meira mættu í röðina þegar Bjarni Benediktsson seldi hluti í Íslandsbanka á hálfvirði. Þegar Bjarni deildi út eignum sem við áttum öll sameiginlega til hinna efnameiri, gaf hinum fáu eignir fjöldans.“ Gunnar Smári reiknar það svo út að Bjarni hafi haft í höndum eign sem nemur 85 milljörðum. Hann borgaði „bröskurum 2 milljarða til að ráðleggja sér að selja hana á útsölu fyrir 55 milljarða og fékk því á endanum um 53 milljarða fyrir eignina; gaf efnafólki, lífeyrissjóðum og bröskurum um 32 milljarða af almannafé.“ Gunnar Smári tekur það saman hverjir fengu en Vísir tók það saman fyrr í dag. Fjórðungur rann til lífeyrissjóða: „Sem fengu því um 7500 m.kr. að gjöf og annað eins fór til útlendra brasksjóða, sem munu á næstu vikum selja sína hluti til einstaklinga og annarra fjárfestingarsjóða og kassa inn, eins og sagt er, 7500 m.kr. gjöf frá íslenskum almenningi með kveðju frá ríkisstjórninni.“ Gunnar Smári segir að reikna megi með að megnið af bréfunum endi hjá íslenskum fjármagnseigendum, en sú hafi verið raunin þegar sambærilegir sjóðir seldu hluti sína í Arion. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Tengdar fréttir Bjarni gefur ríku fólki 30 milljarða Það var níu sinnum meiri eftirspurn eftir hlutabréfum í Íslandsbanka en í boði var. Ástæðan var auðvitað að hlutabréfin voru seld á fráleitu verði. 23. júní 2021 11:16 Sjáðu listann yfir stærstu hluthafa Íslandsbanka Íslandsbanki hefur birt lista yfir stærstu hluthafa bankans, eftir hlutafjárútboð sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. 23. júní 2021 09:56 Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Þetta kemur fram í afar harðorðum pistli sem Gunnar Smári ritar og birtir á Vísi. Hann segir að líklega sé salan á Íslandsbanka stærsta útsala Íslandssögunnar. „Allir sem áttu milljón eða gátu slegið lán upp á milljón eða meira mættu í röðina þegar Bjarni Benediktsson seldi hluti í Íslandsbanka á hálfvirði. Þegar Bjarni deildi út eignum sem við áttum öll sameiginlega til hinna efnameiri, gaf hinum fáu eignir fjöldans.“ Gunnar Smári reiknar það svo út að Bjarni hafi haft í höndum eign sem nemur 85 milljörðum. Hann borgaði „bröskurum 2 milljarða til að ráðleggja sér að selja hana á útsölu fyrir 55 milljarða og fékk því á endanum um 53 milljarða fyrir eignina; gaf efnafólki, lífeyrissjóðum og bröskurum um 32 milljarða af almannafé.“ Gunnar Smári tekur það saman hverjir fengu en Vísir tók það saman fyrr í dag. Fjórðungur rann til lífeyrissjóða: „Sem fengu því um 7500 m.kr. að gjöf og annað eins fór til útlendra brasksjóða, sem munu á næstu vikum selja sína hluti til einstaklinga og annarra fjárfestingarsjóða og kassa inn, eins og sagt er, 7500 m.kr. gjöf frá íslenskum almenningi með kveðju frá ríkisstjórninni.“ Gunnar Smári segir að reikna megi með að megnið af bréfunum endi hjá íslenskum fjármagnseigendum, en sú hafi verið raunin þegar sambærilegir sjóðir seldu hluti sína í Arion.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Tengdar fréttir Bjarni gefur ríku fólki 30 milljarða Það var níu sinnum meiri eftirspurn eftir hlutabréfum í Íslandsbanka en í boði var. Ástæðan var auðvitað að hlutabréfin voru seld á fráleitu verði. 23. júní 2021 11:16 Sjáðu listann yfir stærstu hluthafa Íslandsbanka Íslandsbanki hefur birt lista yfir stærstu hluthafa bankans, eftir hlutafjárútboð sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. 23. júní 2021 09:56 Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Bjarni gefur ríku fólki 30 milljarða Það var níu sinnum meiri eftirspurn eftir hlutabréfum í Íslandsbanka en í boði var. Ástæðan var auðvitað að hlutabréfin voru seld á fráleitu verði. 23. júní 2021 11:16
Sjáðu listann yfir stærstu hluthafa Íslandsbanka Íslandsbanki hefur birt lista yfir stærstu hluthafa bankans, eftir hlutafjárútboð sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. 23. júní 2021 09:56
Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur