Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2021 09:01 Fylkismenn fagna einu þriggja marka sinna gegn Skagamönnum. vísir/Hulda Margrét Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki