Óvænt í forystu eftir tvo hringi Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júní 2021 11:00 Bretinn Richard Bland leiðir eftir tvo hringi, sá elsti í sögu mótsins sem gerir það. Getty Images/Dean Mouhtaropoulos Hinn 48 ára gamli Breti, Richard Bland, er með forystu á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, þegar tveir hringir eru búnir af mótinu. Russell Henley deilir með honum toppsætinu. Aðeins tæpur mánuður er síðan hinn fimmtugi Phil Mickelson varð sá elsti til að fagna sigri á PGA-meistaramótinu og halda eldri kylfingar áfram að koma á óvart eftir strembinn vetur sem einkennst hefur af COVID 19 faraldrinum. Hinn 48 ára gamli Stewart Cink vann tvo titla á PGA-mótaröðinni á síðustu níu mánuðum og jafnaldri hans Lee Westwood varð annar á tveimur mótum röð, Arnold Palmer-boðsmótinu og Players meistaramótinu. Solo leader Russell Henley moves to -6 and one clear of the field at the #USOpen pic.twitter.com/k9gfzFFzT5— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Bland er sá elsti í sögunni til að leiða US Open eftir tvo hringi en hann er aðeins að keppa á sínu fjórða risamóti á ferlinum. Aðeins rúmur mánuður er síðan hann vann sitt fyrsta mót á Evróputúrnum, sem var hans 478. mót á túrnum. Bretinn Bland fékk sjö fugla á hringnum í gær og þrjá skolla og lék því á fjórum undir parinu. Hann er á fimm höggum undir pari í heildina, líkt og Bandaríkjamaðurinn Russell Henley sem fór hring gærdagsins á höggi undir pari. Halfway home in the 121st #USOpen Championship!T1. @blandy73T1. @russhenleygolfT3. @Louis57TM T3. @matthew_wolff5 pic.twitter.com/lBh1L8wdq2— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Fast á hæla þeirra fylgja Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen og hinn 22 ára gamli Matthew Wolff á fjórum undir parinu og næst á eftir þeim eru Bubba Watson og Jon Rahm á þremur undir pari. Þriðji hringur mótsins hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýnt beint frá honum á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna bandaríska Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Aðeins tæpur mánuður er síðan hinn fimmtugi Phil Mickelson varð sá elsti til að fagna sigri á PGA-meistaramótinu og halda eldri kylfingar áfram að koma á óvart eftir strembinn vetur sem einkennst hefur af COVID 19 faraldrinum. Hinn 48 ára gamli Stewart Cink vann tvo titla á PGA-mótaröðinni á síðustu níu mánuðum og jafnaldri hans Lee Westwood varð annar á tveimur mótum röð, Arnold Palmer-boðsmótinu og Players meistaramótinu. Solo leader Russell Henley moves to -6 and one clear of the field at the #USOpen pic.twitter.com/k9gfzFFzT5— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Bland er sá elsti í sögunni til að leiða US Open eftir tvo hringi en hann er aðeins að keppa á sínu fjórða risamóti á ferlinum. Aðeins rúmur mánuður er síðan hann vann sitt fyrsta mót á Evróputúrnum, sem var hans 478. mót á túrnum. Bretinn Bland fékk sjö fugla á hringnum í gær og þrjá skolla og lék því á fjórum undir parinu. Hann er á fimm höggum undir pari í heildina, líkt og Bandaríkjamaðurinn Russell Henley sem fór hring gærdagsins á höggi undir pari. Halfway home in the 121st #USOpen Championship!T1. @blandy73T1. @russhenleygolfT3. @Louis57TM T3. @matthew_wolff5 pic.twitter.com/lBh1L8wdq2— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Fast á hæla þeirra fylgja Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen og hinn 22 ára gamli Matthew Wolff á fjórum undir parinu og næst á eftir þeim eru Bubba Watson og Jon Rahm á þremur undir pari. Þriðji hringur mótsins hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýnt beint frá honum á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna bandaríska Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti