Óvænt í forystu eftir tvo hringi Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júní 2021 11:00 Bretinn Richard Bland leiðir eftir tvo hringi, sá elsti í sögu mótsins sem gerir það. Getty Images/Dean Mouhtaropoulos Hinn 48 ára gamli Breti, Richard Bland, er með forystu á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, þegar tveir hringir eru búnir af mótinu. Russell Henley deilir með honum toppsætinu. Aðeins tæpur mánuður er síðan hinn fimmtugi Phil Mickelson varð sá elsti til að fagna sigri á PGA-meistaramótinu og halda eldri kylfingar áfram að koma á óvart eftir strembinn vetur sem einkennst hefur af COVID 19 faraldrinum. Hinn 48 ára gamli Stewart Cink vann tvo titla á PGA-mótaröðinni á síðustu níu mánuðum og jafnaldri hans Lee Westwood varð annar á tveimur mótum röð, Arnold Palmer-boðsmótinu og Players meistaramótinu. Solo leader Russell Henley moves to -6 and one clear of the field at the #USOpen pic.twitter.com/k9gfzFFzT5— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Bland er sá elsti í sögunni til að leiða US Open eftir tvo hringi en hann er aðeins að keppa á sínu fjórða risamóti á ferlinum. Aðeins rúmur mánuður er síðan hann vann sitt fyrsta mót á Evróputúrnum, sem var hans 478. mót á túrnum. Bretinn Bland fékk sjö fugla á hringnum í gær og þrjá skolla og lék því á fjórum undir parinu. Hann er á fimm höggum undir pari í heildina, líkt og Bandaríkjamaðurinn Russell Henley sem fór hring gærdagsins á höggi undir pari. Halfway home in the 121st #USOpen Championship!T1. @blandy73T1. @russhenleygolfT3. @Louis57TM T3. @matthew_wolff5 pic.twitter.com/lBh1L8wdq2— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Fast á hæla þeirra fylgja Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen og hinn 22 ára gamli Matthew Wolff á fjórum undir parinu og næst á eftir þeim eru Bubba Watson og Jon Rahm á þremur undir pari. Þriðji hringur mótsins hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýnt beint frá honum á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna bandaríska Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira
Aðeins tæpur mánuður er síðan hinn fimmtugi Phil Mickelson varð sá elsti til að fagna sigri á PGA-meistaramótinu og halda eldri kylfingar áfram að koma á óvart eftir strembinn vetur sem einkennst hefur af COVID 19 faraldrinum. Hinn 48 ára gamli Stewart Cink vann tvo titla á PGA-mótaröðinni á síðustu níu mánuðum og jafnaldri hans Lee Westwood varð annar á tveimur mótum röð, Arnold Palmer-boðsmótinu og Players meistaramótinu. Solo leader Russell Henley moves to -6 and one clear of the field at the #USOpen pic.twitter.com/k9gfzFFzT5— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Bland er sá elsti í sögunni til að leiða US Open eftir tvo hringi en hann er aðeins að keppa á sínu fjórða risamóti á ferlinum. Aðeins rúmur mánuður er síðan hann vann sitt fyrsta mót á Evróputúrnum, sem var hans 478. mót á túrnum. Bretinn Bland fékk sjö fugla á hringnum í gær og þrjá skolla og lék því á fjórum undir parinu. Hann er á fimm höggum undir pari í heildina, líkt og Bandaríkjamaðurinn Russell Henley sem fór hring gærdagsins á höggi undir pari. Halfway home in the 121st #USOpen Championship!T1. @blandy73T1. @russhenleygolfT3. @Louis57TM T3. @matthew_wolff5 pic.twitter.com/lBh1L8wdq2— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Fast á hæla þeirra fylgja Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen og hinn 22 ára gamli Matthew Wolff á fjórum undir parinu og næst á eftir þeim eru Bubba Watson og Jon Rahm á þremur undir pari. Þriðji hringur mótsins hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýnt beint frá honum á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna bandaríska Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira