„Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2021 18:35 Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þjóðbjörg Eiríksdóttir vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu eru meðal höfunda rannsóknarinnar. Íslensk erfðagreining Líkan Íslenskrar erfðagreiningar, sem spáir fyrir um það hversu langt fólk á eftir ólifað, er nákvæmara en öll önnur sambærileg líkön, að sögn forstjóra. Líkanið hafi þó talsvert meira forspárgildi hjá þeim eldri en yngri. Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“ Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“
Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent