„Sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir leikmenn sem búa til færin fyrir mig" Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2021 20:13 Tandri fagnar í leik Stjörnunnar fyrr á leiktíðinni. vísir/hulda margrét Stjarnan unnu Haukana 29-32. Þau úrslit dugðu hinsvegar ekki til og fóru Haukarnir áfram í úrslitaeinvígið eftir að hafa unnið leikinn í Garðabænum með fimm mörkum.Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur með niðurstöðuna en þó stoltur af sínu liði. „Þetta var hörku leikur, við vorum fjórum mörkum yfir í hálfleik svo þetta gat dottið báðum megin en Björgvin Páll gerði vel í að verja undir lok leiks," sagði Tandri stoltur af liðinu sínu. Stjarnan áttu frábæran kafla síðustu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik þar sem þeir komust fjórum mörkum yfir þegar haldið var til hálfleiks. „Leikplanið hjá Patta gekk upp, við ætluðum að þvinga þá í skot og Brynjar Darri varði vel. Við vorum talsvert agaðri í þessum leik heldur en þeim fyrri og má segja að við töpuðum einvíginu í fyrri leiknum." Tandri var ánægður með karakter Stjörnunnar í leiknum því þeir gáfust aldrei upp í kvöld. „Við höfum áður sýnt að það að við gefumst aldrei upp. Það er ákveðið markmið í Garðabænum að við ætlum að ná í titil og munum við læra af þessu einvígi." Mikil umræða hefur verið um leik Tandra sem að margra mati spilað undir væntingum. „Sú umræða fer ekkert í taugarnar á mér, ég er orðin það gamall að ég pæli ekkert í þessu. Ég get lofað því að ég set meiri kröfur á sjálfan mig heldur en þið fréttamenn. „Mér er alveg sama hvað ég geri svo lengi sem við vinnum leiki. Þetta lið snýst ekkert um mig, þó ég hafi verið atkvæðamikill í vetur þá er það vegna þess það er mikið spilað á mig, sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir sem búa til færin þó ég klári þau," sagði Tandri. Tandri viðurkenndi að tímabilið hefur verið langt og strangt þar sem það hefur ekki verið sjálfgefið að spila handbolta. „Þetta tímabil hefur verið erfitt andlega. Maður er alltaf að byrja og stoppa sem gerði það að verkum að þetta er í fyrsta sinn sem maður finnur fyrir líkamanum þó maður sé ungur að árum," sagði Tandri að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Sjá meira
„Þetta var hörku leikur, við vorum fjórum mörkum yfir í hálfleik svo þetta gat dottið báðum megin en Björgvin Páll gerði vel í að verja undir lok leiks," sagði Tandri stoltur af liðinu sínu. Stjarnan áttu frábæran kafla síðustu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik þar sem þeir komust fjórum mörkum yfir þegar haldið var til hálfleiks. „Leikplanið hjá Patta gekk upp, við ætluðum að þvinga þá í skot og Brynjar Darri varði vel. Við vorum talsvert agaðri í þessum leik heldur en þeim fyrri og má segja að við töpuðum einvíginu í fyrri leiknum." Tandri var ánægður með karakter Stjörnunnar í leiknum því þeir gáfust aldrei upp í kvöld. „Við höfum áður sýnt að það að við gefumst aldrei upp. Það er ákveðið markmið í Garðabænum að við ætlum að ná í titil og munum við læra af þessu einvígi." Mikil umræða hefur verið um leik Tandra sem að margra mati spilað undir væntingum. „Sú umræða fer ekkert í taugarnar á mér, ég er orðin það gamall að ég pæli ekkert í þessu. Ég get lofað því að ég set meiri kröfur á sjálfan mig heldur en þið fréttamenn. „Mér er alveg sama hvað ég geri svo lengi sem við vinnum leiki. Þetta lið snýst ekkert um mig, þó ég hafi verið atkvæðamikill í vetur þá er það vegna þess það er mikið spilað á mig, sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir sem búa til færin þó ég klári þau," sagði Tandri. Tandri viðurkenndi að tímabilið hefur verið langt og strangt þar sem það hefur ekki verið sjálfgefið að spila handbolta. „Þetta tímabil hefur verið erfitt andlega. Maður er alltaf að byrja og stoppa sem gerði það að verkum að þetta er í fyrsta sinn sem maður finnur fyrir líkamanum þó maður sé ungur að árum," sagði Tandri að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Sjá meira