Verkjalyf eina sem virkar á flensueinkenni eftir bólusetningu Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 14:32 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir þegar hann var bólusettur í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir fátt annað en verkjalyf á borð við Panodil slá á vægar aukaverkanir sem fylgja bólusetningu. Hátt í tíu þúsund voru bólusett með bóluefni frá fyrirtækinu Janssen í Laugardalshöll í gær og mátti sjá marga á samfélagsmiðlum kvarta yfir aukaverkunum í gærkvöldi eins og flensulík einkenni. Manna á milli hafa gengið óstaðfest húsráð um hvernig megi vinna gegn þessum aukaverkunum. Ráðleggingar á borð við að taka C- og D-vítamín fyrir og eftir bólusetningu sem og ofnæmislyf á borð við Lóritín. „Fólk á bara að taka Panodil. Ofnæmislyf virka ekki á þetta. Það er bara Panodil sem myndi hjálpa til að slá á þessi einkenni. Það virkar ekkert annað á ónæmiskerfið,“ segir Þórólfur. Þeir sem bólusettir voru í gær þurfa enn að gæta varúðar gagnvart kórónuveirunni næstu þrjár vikurnar að sögn Þórólfs. „Fólk á að haga sér vel og passa sig. Við erum ekki með neinar aðrar leiðbeiningar fyrir þá sem eru bólusettir og komast í tæri við þá sem eru með covid heldur en þá sem eru óbólusetta eins og staðan er núna en auðvitað munum við breyta því þegar fram líður. Fólk á bara að fara varlega.“ Sænsk yfirvöld hafa lánað Íslendingum 28 þúsund skammta af Janssen bóluefninu en hluti af því var notaður í Laugardalshöll í gær og hafa fjölmargir fengið boð í bólusetningu með Janssen-bóluefninu í Laugardalshöll á mánudag. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Manna á milli hafa gengið óstaðfest húsráð um hvernig megi vinna gegn þessum aukaverkunum. Ráðleggingar á borð við að taka C- og D-vítamín fyrir og eftir bólusetningu sem og ofnæmislyf á borð við Lóritín. „Fólk á bara að taka Panodil. Ofnæmislyf virka ekki á þetta. Það er bara Panodil sem myndi hjálpa til að slá á þessi einkenni. Það virkar ekkert annað á ónæmiskerfið,“ segir Þórólfur. Þeir sem bólusettir voru í gær þurfa enn að gæta varúðar gagnvart kórónuveirunni næstu þrjár vikurnar að sögn Þórólfs. „Fólk á að haga sér vel og passa sig. Við erum ekki með neinar aðrar leiðbeiningar fyrir þá sem eru bólusettir og komast í tæri við þá sem eru með covid heldur en þá sem eru óbólusetta eins og staðan er núna en auðvitað munum við breyta því þegar fram líður. Fólk á bara að fara varlega.“ Sænsk yfirvöld hafa lánað Íslendingum 28 þúsund skammta af Janssen bóluefninu en hluti af því var notaður í Laugardalshöll í gær og hafa fjölmargir fengið boð í bólusetningu með Janssen-bóluefninu í Laugardalshöll á mánudag. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira