Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2021 08:30 Ráðstefnan hefst klukkan níu. Vísir/Vilhelm Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs
Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira