Uppfærsla hjá viðskiptavini Fastly olli nethruninu Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2021 14:05 Netflutningsfyrirtækið Fastly aðstoðar stórar vefsíður að dreifa efni sínu víðs vegar um heiminn með því að stýra netumferðinni með hraðari leiðum. AP Hugbúnaðarvillu hefur verið kennt um að netverjum tókst ekki að komast inn á margar af stærstu vefsíðum heims í rúman klukkutíma í gærmorgun. Orsökina var að finna hjá netflutningsfyrirtækinu Fastly sem segir málið hafa komið upp þegar viðskiptavinur uppfærði stillingar sínar. Sambandsleysið náði til fjölda síðna, allt frá fréttamiðlum og vefsíðna ríkisstjórna og yfirvalda víðs vegar um heim, og hefur málið beint kastljósinu að veikleikum þess að fá fyrirtæki haldi utan um helstu innviði Netsins. Þannig lágu vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch niðri ásamt fjölda annarra. Fastly hefur beðist afsökunar á málinu og viðurkennir að starfsmenn hefðu átt að sjá vandamálið fyrir. Hugbúnaðarvillan tengist hugbúnaðaruppfærslu um miðjan maí og hefur Fastly heitið því að rannsaka ástæður þess að hún hafi ekki komið í ljós fyrr en einn viðskiptavina fyrirtækisins uppfærði stillingar sínar. Netflutningsfyrirtækið Fastly aðstoðar stórar vefsíður að dreifa efni sínu víðs vegar um heiminn með því að stýra netumferðinni um hraðari netleiðir. Fjölmiðlar Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri Vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch hafa legið niðri í morgun ásamt fjölmörgum öðrum. Þá má sjá röskun á virkni Twitter og Youtube. 8. júní 2021 10:30 Ekkert bendir til netárásar Bilun hjá fyrirtækinu Fastly olli því að mikill fjöldi vefsíðna lá niðri um heim allan í morgun. Forstöðumaður netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunnar segir bilunina áhyggjuefni. 8. júní 2021 11:32 Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Orsökina var að finna hjá netflutningsfyrirtækinu Fastly sem segir málið hafa komið upp þegar viðskiptavinur uppfærði stillingar sínar. Sambandsleysið náði til fjölda síðna, allt frá fréttamiðlum og vefsíðna ríkisstjórna og yfirvalda víðs vegar um heim, og hefur málið beint kastljósinu að veikleikum þess að fá fyrirtæki haldi utan um helstu innviði Netsins. Þannig lágu vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch niðri ásamt fjölda annarra. Fastly hefur beðist afsökunar á málinu og viðurkennir að starfsmenn hefðu átt að sjá vandamálið fyrir. Hugbúnaðarvillan tengist hugbúnaðaruppfærslu um miðjan maí og hefur Fastly heitið því að rannsaka ástæður þess að hún hafi ekki komið í ljós fyrr en einn viðskiptavina fyrirtækisins uppfærði stillingar sínar. Netflutningsfyrirtækið Fastly aðstoðar stórar vefsíður að dreifa efni sínu víðs vegar um heiminn með því að stýra netumferðinni um hraðari netleiðir.
Fjölmiðlar Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri Vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch hafa legið niðri í morgun ásamt fjölmörgum öðrum. Þá má sjá röskun á virkni Twitter og Youtube. 8. júní 2021 10:30 Ekkert bendir til netárásar Bilun hjá fyrirtækinu Fastly olli því að mikill fjöldi vefsíðna lá niðri um heim allan í morgun. Forstöðumaður netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunnar segir bilunina áhyggjuefni. 8. júní 2021 11:32 Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjöldi vefsíðna lá niðri Vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch hafa legið niðri í morgun ásamt fjölmörgum öðrum. Þá má sjá röskun á virkni Twitter og Youtube. 8. júní 2021 10:30
Ekkert bendir til netárásar Bilun hjá fyrirtækinu Fastly olli því að mikill fjöldi vefsíðna lá niðri um heim allan í morgun. Forstöðumaður netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunnar segir bilunina áhyggjuefni. 8. júní 2021 11:32