Chris Harrison hættur í The Bachelor Árni Sæberg skrifar 8. júní 2021 15:32 Chris Harrison var þáttastjórnandi The Bachelor í tæp tuttugu ár. Chris Harrison er hættur sem stjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor en hann hefur stýrt þáttunum allt frá fyrsta þætti sem kom út árið 2002. Harrison dró sig í hlé frá þáttunum í febrúar síðastliðnum eftir að hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að verja fyrrum keppanda sem sakaður var um kynþáttafordóma. Rachael Kirkconnell, fyrrum keppandi í the Bachelor, var sökuð um kynþáttafordóma í byrjun árs þegar myndir af henni í háskólapartýi árið 2018 komu upp á yfirborðið. Þema partýsins virðist hafa verið „plantekra í Suðurríkjunum.“ Eðli málsins samkvæmt varð Kirkconnell fyrir miklu aðkasti vegna myndanna og neyddist til að gefa út formlega afsökunarbeiðni. Chris Harrison fannst illa vegið að Kirkconnell og kom henni til varnar opinberlega. Hann sagði málið smávægilegt og að gagnrýni sú sem Kirckonnell hafði mátt sæta væri ósanngjörn. Aðdáendur The Bachelor tóku uppátæki Harrisons illa og neyddist hann til að stíga tímabundið til hliðar frá þáttunum. Flestum mátti þó vera ljóst að dagar hans, sem stjórnandi þáttanna, væru liðnir. Nú hefur Harrison formlega hætt störfum en í frétt Deadline um málið segir að starfslokasamningsviðræður hans við framleiðendur þáttanna hafi verið langar og strembnar. Lögmaður Harrisons, Bryan Freedman, hafi hótað að ljóstra upp öllu því slæma sem gerst hefur á bak við tjöldin við framleiðslu The Bachelor. Blaðamaður Deadline fullyrðir að starfslokagreiðsla Harrison hlaupi á tugum milljónum dollara. Hollywood Kynþáttafordómar Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Harrison dró sig í hlé frá þáttunum í febrúar síðastliðnum eftir að hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að verja fyrrum keppanda sem sakaður var um kynþáttafordóma. Rachael Kirkconnell, fyrrum keppandi í the Bachelor, var sökuð um kynþáttafordóma í byrjun árs þegar myndir af henni í háskólapartýi árið 2018 komu upp á yfirborðið. Þema partýsins virðist hafa verið „plantekra í Suðurríkjunum.“ Eðli málsins samkvæmt varð Kirkconnell fyrir miklu aðkasti vegna myndanna og neyddist til að gefa út formlega afsökunarbeiðni. Chris Harrison fannst illa vegið að Kirkconnell og kom henni til varnar opinberlega. Hann sagði málið smávægilegt og að gagnrýni sú sem Kirckonnell hafði mátt sæta væri ósanngjörn. Aðdáendur The Bachelor tóku uppátæki Harrisons illa og neyddist hann til að stíga tímabundið til hliðar frá þáttunum. Flestum mátti þó vera ljóst að dagar hans, sem stjórnandi þáttanna, væru liðnir. Nú hefur Harrison formlega hætt störfum en í frétt Deadline um málið segir að starfslokasamningsviðræður hans við framleiðendur þáttanna hafi verið langar og strembnar. Lögmaður Harrisons, Bryan Freedman, hafi hótað að ljóstra upp öllu því slæma sem gerst hefur á bak við tjöldin við framleiðslu The Bachelor. Blaðamaður Deadline fullyrðir að starfslokagreiðsla Harrison hlaupi á tugum milljónum dollara.
Hollywood Kynþáttafordómar Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira