„Hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2021 16:00 Söngfuglarnir Jón Jónsson, Regína Ósk, Sigga Beinteins og Frikki Dór eru á meðal þeirra stjarna sem syngja afmælislag Bylgjunnar. Bylgjan er 35 ára og í tilefni af því voru nokkrir af okkar bestu tónlistarmönnum fengnir til þess að taka upp sérsakt afmælislag, Seinna meir eftir Jóa Helga. „Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli. Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli.
Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01
Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00
Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00