Guðmundur Ingi og Una leiða lista VG í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2021 22:58 Una Hildardóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Ólafur Þór Gunnarsson. Vinstri græn Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mun leiða lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Una Hildardóttir, varaþingmaður of forseti LUF, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Sjá meira
Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður
Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Sjá meira