Fimm táningar í Belgíu handteknir fyrir hópnauðgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. júní 2021 12:04 Árásin átti sér stað í kirkjugarði í borginni Ghent. Fimm táningar hafa verið handteknir í Belgíu í tengslum við meinta hópnauðgun 14 ára stúlku sem lést minna en viku eftir árásina. Samkvæmt belgískum miðlum var myndum af árásinni deilt á netinu og stúlkan framdi sjálfsvíg fjórum dögum seinna. Talsmaður belgíska ákæruvaldsins segir þrjá handteknu undir lögaldri og er þeim haldið á stofnun fyrir ungmenni. Hinir tveir eru hins vegar 18 og 19 ára og munu mæta í dómsal í dag. Belgískir fjölmiðlar segja stúlkuna hafa ætlað að hitta karlkyns vin í kirkjugarði í borginni Ghent 15. maí síðastliðinn. Vinurinn er hins vegar sagður hafa mætt með fjórum öðrum og ráðist á stúlkuna. Myndir af árásinni birtust á samfélagsmiðlum. „Myndirnar voru kornið sem fyllti mælinn... veröld hennar hrundi,“ sagði faðir stúlkunnar í samtali við dagblaðið Het Nieuwsblad. Málið hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmálamanna og hefur jafnréttisráðherrann Sarah Schlitz heitið því að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir myndbirtingar af þessu tagi. Dómsmálaráðherrann Vincent van Quickenborne birti færslu á Twitter þar sem hann sagði málið „hryllilegt“ og hvatti alla þolendur kynferðisofbeldis til að hafa samband við lögreglu. Allt yrði gert til að finna gerendurna og refsa þeim. Í Belgíu eru um 200 hópnauðganir tilkynntar á ári. BBC greindi frá. Belgía Kynferðisofbeldi Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Talsmaður belgíska ákæruvaldsins segir þrjá handteknu undir lögaldri og er þeim haldið á stofnun fyrir ungmenni. Hinir tveir eru hins vegar 18 og 19 ára og munu mæta í dómsal í dag. Belgískir fjölmiðlar segja stúlkuna hafa ætlað að hitta karlkyns vin í kirkjugarði í borginni Ghent 15. maí síðastliðinn. Vinurinn er hins vegar sagður hafa mætt með fjórum öðrum og ráðist á stúlkuna. Myndir af árásinni birtust á samfélagsmiðlum. „Myndirnar voru kornið sem fyllti mælinn... veröld hennar hrundi,“ sagði faðir stúlkunnar í samtali við dagblaðið Het Nieuwsblad. Málið hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmálamanna og hefur jafnréttisráðherrann Sarah Schlitz heitið því að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir myndbirtingar af þessu tagi. Dómsmálaráðherrann Vincent van Quickenborne birti færslu á Twitter þar sem hann sagði málið „hryllilegt“ og hvatti alla þolendur kynferðisofbeldis til að hafa samband við lögreglu. Allt yrði gert til að finna gerendurna og refsa þeim. Í Belgíu eru um 200 hópnauðganir tilkynntar á ári. BBC greindi frá.
Belgía Kynferðisofbeldi Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira